Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 08:31 Marko Grilc var frábær snjóbrettamaður og náði oft í fremstu röð. Getty/Adam Davy Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021 Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021
Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti