Varaþingmaður VG í Norðvestur: „Er nokkuð annað en uppkosning í boði?“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. nóvember 2021 22:07 Lilja Rafney missti oddvitasæti sitt og er nú varaþingmaður VG í kjördæminu. vísir/vilhelm Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, vill að Alþingi velji þá leið að halda uppkosningu í kjördæminu. Hún segir traust á framkvæmd kosninga verða að vera hafna yfir allan vafa. „Er nokkuð annað en uppkosning í boði í NV þegar ekki er hægt að sanna að ekki hafi verið átt við kjörgögnin milli talninga, sem lögreglurannsókn hefur sýnt fram á að meðferð kjörgagna hafi verið brot á kosningalögum?“ spyr Lilja Rafney í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún vísar þar til þess að kjörgögn hafi ekki verið innsigluð eða það tryggt með fullnægjandi hætti að enginn kæmist í þau frá því að fyrri lokatölur voru gefnar út í kjördæminu og þar til endurtalningin fór fram sem breytti öllu. „Virðing við lýðræðið og traust á framkvæmd kosninga þarf að vera hafin yfir allan vafa,“ skrifar Lilja. Hún hafði setið á þingi fyrir VG síðan 2009, sem oddviti kjördæmisins. Hún tapaði hins vegar í prófkjörinu í ár fyrir Bjarna Jónssyni sem leiddi listann í hennar stað og komst inn á þing. Lilja sat í öðru sæti listans og situr nú sem varaþingmaður. Bjarni Jónsson er nýr á þingi fyrir VG.aðsend Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra situr í undirbúningskjörbréfanefnd fyrir VG en nefndin hefur enn ekki klárað störf sín. Hún mun ekki skila af sér greinargerð fyrr en eftir að kjörbréfanefnd hefur verið kjörin eftir þingsetningu næsta þriðjudag. Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Vinstri græn Alþingi Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
„Er nokkuð annað en uppkosning í boði í NV þegar ekki er hægt að sanna að ekki hafi verið átt við kjörgögnin milli talninga, sem lögreglurannsókn hefur sýnt fram á að meðferð kjörgagna hafi verið brot á kosningalögum?“ spyr Lilja Rafney í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún vísar þar til þess að kjörgögn hafi ekki verið innsigluð eða það tryggt með fullnægjandi hætti að enginn kæmist í þau frá því að fyrri lokatölur voru gefnar út í kjördæminu og þar til endurtalningin fór fram sem breytti öllu. „Virðing við lýðræðið og traust á framkvæmd kosninga þarf að vera hafin yfir allan vafa,“ skrifar Lilja. Hún hafði setið á þingi fyrir VG síðan 2009, sem oddviti kjördæmisins. Hún tapaði hins vegar í prófkjörinu í ár fyrir Bjarna Jónssyni sem leiddi listann í hennar stað og komst inn á þing. Lilja sat í öðru sæti listans og situr nú sem varaþingmaður. Bjarni Jónsson er nýr á þingi fyrir VG.aðsend Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra situr í undirbúningskjörbréfanefnd fyrir VG en nefndin hefur enn ekki klárað störf sín. Hún mun ekki skila af sér greinargerð fyrr en eftir að kjörbréfanefnd hefur verið kjörin eftir þingsetningu næsta þriðjudag.
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Vinstri græn Alþingi Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira