Varaþingmaður VG í Norðvestur: „Er nokkuð annað en uppkosning í boði?“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. nóvember 2021 22:07 Lilja Rafney missti oddvitasæti sitt og er nú varaþingmaður VG í kjördæminu. vísir/vilhelm Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, vill að Alþingi velji þá leið að halda uppkosningu í kjördæminu. Hún segir traust á framkvæmd kosninga verða að vera hafna yfir allan vafa. „Er nokkuð annað en uppkosning í boði í NV þegar ekki er hægt að sanna að ekki hafi verið átt við kjörgögnin milli talninga, sem lögreglurannsókn hefur sýnt fram á að meðferð kjörgagna hafi verið brot á kosningalögum?“ spyr Lilja Rafney í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún vísar þar til þess að kjörgögn hafi ekki verið innsigluð eða það tryggt með fullnægjandi hætti að enginn kæmist í þau frá því að fyrri lokatölur voru gefnar út í kjördæminu og þar til endurtalningin fór fram sem breytti öllu. „Virðing við lýðræðið og traust á framkvæmd kosninga þarf að vera hafin yfir allan vafa,“ skrifar Lilja. Hún hafði setið á þingi fyrir VG síðan 2009, sem oddviti kjördæmisins. Hún tapaði hins vegar í prófkjörinu í ár fyrir Bjarna Jónssyni sem leiddi listann í hennar stað og komst inn á þing. Lilja sat í öðru sæti listans og situr nú sem varaþingmaður. Bjarni Jónsson er nýr á þingi fyrir VG.aðsend Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra situr í undirbúningskjörbréfanefnd fyrir VG en nefndin hefur enn ekki klárað störf sín. Hún mun ekki skila af sér greinargerð fyrr en eftir að kjörbréfanefnd hefur verið kjörin eftir þingsetningu næsta þriðjudag. Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Vinstri græn Alþingi Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
„Er nokkuð annað en uppkosning í boði í NV þegar ekki er hægt að sanna að ekki hafi verið átt við kjörgögnin milli talninga, sem lögreglurannsókn hefur sýnt fram á að meðferð kjörgagna hafi verið brot á kosningalögum?“ spyr Lilja Rafney í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún vísar þar til þess að kjörgögn hafi ekki verið innsigluð eða það tryggt með fullnægjandi hætti að enginn kæmist í þau frá því að fyrri lokatölur voru gefnar út í kjördæminu og þar til endurtalningin fór fram sem breytti öllu. „Virðing við lýðræðið og traust á framkvæmd kosninga þarf að vera hafin yfir allan vafa,“ skrifar Lilja. Hún hafði setið á þingi fyrir VG síðan 2009, sem oddviti kjördæmisins. Hún tapaði hins vegar í prófkjörinu í ár fyrir Bjarna Jónssyni sem leiddi listann í hennar stað og komst inn á þing. Lilja sat í öðru sæti listans og situr nú sem varaþingmaður. Bjarni Jónsson er nýr á þingi fyrir VG.aðsend Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra situr í undirbúningskjörbréfanefnd fyrir VG en nefndin hefur enn ekki klárað störf sín. Hún mun ekki skila af sér greinargerð fyrr en eftir að kjörbréfanefnd hefur verið kjörin eftir þingsetningu næsta þriðjudag.
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Vinstri græn Alþingi Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira