Þingmenn sendir í hraðpróf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. nóvember 2021 09:07 Nýjir þingmenn mættu til vinnu á Alþingi á kynningarfund í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Þeim tilmælum hefur verið beint til allra sem verða viðstaddir þegar nýtt þing kemur saman í fyrsta sinn á þriðjudaginn að fara í hraðpróf við kórónuveirunni. Um er að ræða ráðstöfun sem ætlað er að koma í veg fyrir að hópsmit komi upp á Alþingi. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira