Gefa milljón evra HM-bónus til veikra barna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 12:01 Serbar fögnuðu HM-sætinu vel og innilega. getty/Pedro Fiúza Leikmenn serbneska karlalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að gefa veglegan bónus sem þeir fá fyrir að komast á HM 2022 til góðs málefnis. Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik. HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira
Aleksandar Vucic, forseti Serbíu, hafði lofað leikmönnum fótboltalandsliðsins einnar milljóna evra bónusi fyrir að komast á HM í Katar. Og það tókst Serbum á eftirminnilegan hátt. Á sunnudaginn unnu þeir Portúgali í hreinum úrslitaleik um toppsætið í A-riðli undankeppni HM, og þar með farseðilinn til Katar. Renato Sanches kom Portúgal yfir strax á 2. mínútu en Dusan Tadic jafnaði fyrir Serbíu eftir rúman hálftíma. Á lokamínútunni skoraði svo Aleksandar Mitrovic sigurmark Serba og tryggði þeim sæti á HM í Katar. Mitrovic og félagar fá því bónusinn sem forsetinn hafði lofað þeim. Hann nemur rúmlega 150 milljónum íslenskra króna. Serbar hafa nú ákveðið að láta gott af sér leiða og hafa ákveðið að gefa bónusinn veglega til umönnunar veikra barna í Serbíu. Serbia's players were promised a 1 million bonus for qualifying for the World Cup by president Aleksandar Vu i .All the money received will be redirected for the treatment of sick children in the country pic.twitter.com/npeGLNCLOo— ESPN FC (@ESPNFC) November 16, 2021 Gamla hetjan Dragan Stojkovic tók við serbneska liðinu eftir að því mistókst að komast á EM 2020. Serbía hefur unnið átta af tólf leikjum undir stjórn Stojkovic, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum leik.
HM 2022 í Katar Serbía Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira