Ákærður fyrir tilraun til fjársvika eftir að hann kveikti í eigin veitingastað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2021 10:15 Kveikt var í Kebab House við Hafnargötu í Keflavík um miðjan júní í fyrra. Vísir/Þorgils Keflvískur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa kveikt í veitingastað sínum í fyrrasumar og í kjölfarið gert tilraun til fjárssvika. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Maðurinn er á fimmtugsaldri og rak veitingastaðinn Kebab House í Reykjanesbæ. Hann er ákærður fyrir að hafa kveikt í á tveimur mismunandi stöðum í húsnæðinu, annars vegar undir borði við kjötstand og grill og hins vegar í hillu undir hitabökkum hjá afgreiðsluborðinu. Hann hafi þá borið eldfim efni á svæðin og lagt eld að þannig að eldur breiddist út. Maðurinn hafi með athæfinu valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu og yfirgripsmikið eignatjón á húsnæði veitingastaðarins en slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Þetta kemur fram í ákæru á hendur manninum sem fréttastofa hefur nú undir höndum. Maðurinn er sagður hafa í kjölfarið gert tilraun til fjársvika með því að hafa í júlí, um mánuði eftir brunann, farið á fund með vátryggingafélaginu Sjóvá og karfið félagið um greiðslu bóta vegna tjónsins sem hlaust af brunanum á veitingastaðnum. Í kjölfarið hafi maðurinn sömuleiðis krafið félagið um bætur vegna rekstrarstöðvunar en félagið hafi hafnað greiðslu bóta með vísan til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku. Dómsmál Reykjanesbær Veitingastaðir Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Maðurinn er á fimmtugsaldri og rak veitingastaðinn Kebab House í Reykjanesbæ. Hann er ákærður fyrir að hafa kveikt í á tveimur mismunandi stöðum í húsnæðinu, annars vegar undir borði við kjötstand og grill og hins vegar í hillu undir hitabökkum hjá afgreiðsluborðinu. Hann hafi þá borið eldfim efni á svæðin og lagt eld að þannig að eldur breiddist út. Maðurinn hafi með athæfinu valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu og yfirgripsmikið eignatjón á húsnæði veitingastaðarins en slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Þetta kemur fram í ákæru á hendur manninum sem fréttastofa hefur nú undir höndum. Maðurinn er sagður hafa í kjölfarið gert tilraun til fjársvika með því að hafa í júlí, um mánuði eftir brunann, farið á fund með vátryggingafélaginu Sjóvá og karfið félagið um greiðslu bóta vegna tjónsins sem hlaust af brunanum á veitingastaðnum. Í kjölfarið hafi maðurinn sömuleiðis krafið félagið um bætur vegna rekstrarstöðvunar en félagið hafi hafnað greiðslu bóta með vísan til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku.
Dómsmál Reykjanesbær Veitingastaðir Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20