Fjórði til fimmti hver hættir í hjúkrun innan fimm ára frá útskrift Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2021 06:48 Það hefur mætt mikið á hjúkrunarfræðingum í kórónuveirufaraldrinum. Mynd/Einar Árnason Á Landspítalanum starfa nærri 1.600 hjúkrunarfræðingar í 1.340 stöðugildum en spítalann vantar 200 til viðbótar til að vel megi við una. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar. Athygli vekur að starfandi félagar í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga eru 3.600 talsins en þeir sem starfa við annað en hjúkrun tilheyra yfirleitt öðrum stéttarfélögum. Að sögn Guðbjargar Pálsdóttur, formanns FÍH, hættir fjórði til fimmti hver hjúkrunarfræðingur störfum í hjúkrun innan fimm ára frá útskrift og þessir einstaklingar skila sér ekki til baka. „Ein ástæða er launin,“ hefur Morgunblaðið eftir Guðbjörgu. „Við erum nú með gerðardóm númer tvö á launaliðinn árið 2020. Það getur engin stétt búið við það.“ Um 55 prósent starfandi hjúkrunarfræðinga séu starfsmenn Landspítala, þar sem starfsumhverfið sé óviðunandi. Það vanti langtímastefnu til að vinna upp viðvarandi skort á hjúkrunarfræðingum. „Þjóðin er að eldast og fólk lifir af flóknari sjúkdóma en áður og flóknar afleiðingar slysa. Þrátt fyrir mikla tækniþróun verður alltaf þörf fyrir hjúkrunarfræðinga,“ segir Guðbjörg. Ítarlega umfjöllun um málið má finna í Morgunblaðinu. Landspítalinn Heilbrigðismál Vinnumarkaður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Fleiri fréttir Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Sjá meira
Athygli vekur að starfandi félagar í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga eru 3.600 talsins en þeir sem starfa við annað en hjúkrun tilheyra yfirleitt öðrum stéttarfélögum. Að sögn Guðbjargar Pálsdóttur, formanns FÍH, hættir fjórði til fimmti hver hjúkrunarfræðingur störfum í hjúkrun innan fimm ára frá útskrift og þessir einstaklingar skila sér ekki til baka. „Ein ástæða er launin,“ hefur Morgunblaðið eftir Guðbjörgu. „Við erum nú með gerðardóm númer tvö á launaliðinn árið 2020. Það getur engin stétt búið við það.“ Um 55 prósent starfandi hjúkrunarfræðinga séu starfsmenn Landspítala, þar sem starfsumhverfið sé óviðunandi. Það vanti langtímastefnu til að vinna upp viðvarandi skort á hjúkrunarfræðingum. „Þjóðin er að eldast og fólk lifir af flóknari sjúkdóma en áður og flóknar afleiðingar slysa. Þrátt fyrir mikla tækniþróun verður alltaf þörf fyrir hjúkrunarfræðinga,“ segir Guðbjörg. Ítarlega umfjöllun um málið má finna í Morgunblaðinu.
Landspítalinn Heilbrigðismál Vinnumarkaður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Fleiri fréttir Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Sjá meira