Íslensk hjón framleiða sápur úr grænmeti og ávöxtum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 11:30 BAÐA sápurnar eru komnar í sölu um allt land. Aðsent BAÐA er nýtt íslenskt vörumerki með sápuvörur úr íslenskri olíu, grænmeti og ávöxtum. BAÐA er stofnað af hjónunum Erlu Gísladóttur og Ólafi Frey Frímannssyni. „Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“ Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Við höfum verið að framleiða handgerðar sápur í mörg ár og fengum hugmynd að nýta grænmeti og ávexti sem að ekki væri hægt að selja í verslunum til sápugerðar. Við fengum styrk úr Uppsprettunni nýsköpunarsjóði Haga og það hjálpaði okkur við að koma framleiðslunni af stað,“ segir Erla en hún stofnaði einnig fyrirtækið Urð fyrir sex árum sem er húð- og ilmvörufyrirtæki. „Við höfum framleitt fjórar tegundir af sápum sem að eru komnar í verslanir Bónus um allt land. Sápurnar eru handgerðar, eins og sápur voru gerðar í gamla daga með íslenskri repjuolíu. Í sápunum eru ávextir og grænmeti sem að eru ekki lengur vænlegir til sölu í Bónus, vegna útlits eða líftíma. Fyrstu sápurnar eru með malti og banana, svörtu tei og bláberjum, gúrku og stírónuberki og súkkulaði og sítrónuberki. Matvælin eru stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem að eru afar góð fyrir húðina. Því er hér um fyrirtaks hringrás að ræða sem að bæði er góð fyrir umhverfið og manneskjuna. Það gerist ekki betra.“ Erla segir að sjálfbærni og umhverfismál séu leiðarljós fyrirtækisins í vali á hráefni og allri framleiðslu. „Við erum því afar stolt af því að geta boðið öllum íslendingum upp á íslenskar handunnar gæða baðvörur á góðu verði sem gerðar eru úr hráefni sem að annars væri hent. Þannig erum við í samstarfi við Haga og neytendur að sporna gegn matarsóun og styðja við innlenda framleiðslu.“
Tíska og hönnun Nýsköpun Tengdar fréttir Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Hönnunarverðlaunum Íslands 2021 fagnað í Grósku Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fóru fram í Grósku þann á föstudag við hátíðlega athöfn fyrir fullum sal gesta. Kynnir kvöldsins var Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona. 2. nóvember 2021 14:30
FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. 31. október 2021 15:01