Undirbúa heimsiglinguna frá Rotterdam Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2021 09:30 Freyja er 86 metra langt og tuttugu metra breitt. Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan fékk formlega afhent nýja varðskipið Freyju á fimmtudaginn. Áhöfn skipsins vinnur nú að því að undirbúa heimsiglinguna frá Rotterdam, þar sem skipið var í slipp. Landhelgisgæslan gerir ráð fyrir að skipið verði komið til hafnar á Siglufirði þann 6. nóvember en það verður heimahöfn skipsins. Með því að gera Freyju út frá Siglufirði og Þór frá Reykjavík vilja forsvarsmenn Landhelgisgæslunnar auka viðbragðsgetu og bæta öryggi sjófarenda. Varðskipið Freyja er 86 metra langt og tuttugu metra breitt. Skipið var smíðað árið 2010 og hefur undanfarin ár verið notað til að þjónusta olíuiðnaðinn. Kaupverð þess er rúmir 1,7 milljarðar króna. Landhelgisgæslan birti í gær myndband þar sem sjá má skipið í Rotterdam. Einnig er rætt við Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóra Siglingasviðs Landhelgisgæslunnar, og segir hann frá skipinu og undirbúningi kaupa þess. Freyja í Rotterdam.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Fjallabyggð Holland Tengdar fréttir Sprengdu fallbyssukúlu sem vegfarandi afhenti lögreglu Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar sprengdi upp fallbyssukúlu í Þorlákshöfn á öðrum tímanum í dag. Um var að ræða virka kúlu frá seinni heimstyrjöldinni. 21. október 2021 14:32 Sóttu sjómann sem fékk togvír í andlitið Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi vegna skipverja á togara sem fékk togvír í andlitið. 21. október 2021 07:55 Gæslan bjargar fjórum skipverjum eftir strand við Æðey Landhelgisgæslan kom fjórum skipverjum til bjargar í nótt eftir að skúta þeirra strandaði við Æðey í Ísafjarðardjúpi. Fjórmenningarnir voru hífðir um borð í þyrlu Gæslunnar um klukkan tvö í nótt og flogið með þá til Ísafjarðar til aðhlynningar. 5. október 2021 06:15 Gera Freyju út frá Siglufirði Landhelgisgæsla Íslands hefur gert samning um kaup á varðskipinu Freyju af Offshore Support GmbH. Skipið var smíðað árið 2010 og hefur undanfarin ár verið notað til að þjónusta olíuiðnaðinni. Það verður gert út frá Siglufirði. 21. september 2021 17:42 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Landhelgisgæslan gerir ráð fyrir að skipið verði komið til hafnar á Siglufirði þann 6. nóvember en það verður heimahöfn skipsins. Með því að gera Freyju út frá Siglufirði og Þór frá Reykjavík vilja forsvarsmenn Landhelgisgæslunnar auka viðbragðsgetu og bæta öryggi sjófarenda. Varðskipið Freyja er 86 metra langt og tuttugu metra breitt. Skipið var smíðað árið 2010 og hefur undanfarin ár verið notað til að þjónusta olíuiðnaðinn. Kaupverð þess er rúmir 1,7 milljarðar króna. Landhelgisgæslan birti í gær myndband þar sem sjá má skipið í Rotterdam. Einnig er rætt við Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóra Siglingasviðs Landhelgisgæslunnar, og segir hann frá skipinu og undirbúningi kaupa þess. Freyja í Rotterdam.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Fjallabyggð Holland Tengdar fréttir Sprengdu fallbyssukúlu sem vegfarandi afhenti lögreglu Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar sprengdi upp fallbyssukúlu í Þorlákshöfn á öðrum tímanum í dag. Um var að ræða virka kúlu frá seinni heimstyrjöldinni. 21. október 2021 14:32 Sóttu sjómann sem fékk togvír í andlitið Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi vegna skipverja á togara sem fékk togvír í andlitið. 21. október 2021 07:55 Gæslan bjargar fjórum skipverjum eftir strand við Æðey Landhelgisgæslan kom fjórum skipverjum til bjargar í nótt eftir að skúta þeirra strandaði við Æðey í Ísafjarðardjúpi. Fjórmenningarnir voru hífðir um borð í þyrlu Gæslunnar um klukkan tvö í nótt og flogið með þá til Ísafjarðar til aðhlynningar. 5. október 2021 06:15 Gera Freyju út frá Siglufirði Landhelgisgæsla Íslands hefur gert samning um kaup á varðskipinu Freyju af Offshore Support GmbH. Skipið var smíðað árið 2010 og hefur undanfarin ár verið notað til að þjónusta olíuiðnaðinni. Það verður gert út frá Siglufirði. 21. september 2021 17:42 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Sprengdu fallbyssukúlu sem vegfarandi afhenti lögreglu Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar sprengdi upp fallbyssukúlu í Þorlákshöfn á öðrum tímanum í dag. Um var að ræða virka kúlu frá seinni heimstyrjöldinni. 21. október 2021 14:32
Sóttu sjómann sem fékk togvír í andlitið Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi vegna skipverja á togara sem fékk togvír í andlitið. 21. október 2021 07:55
Gæslan bjargar fjórum skipverjum eftir strand við Æðey Landhelgisgæslan kom fjórum skipverjum til bjargar í nótt eftir að skúta þeirra strandaði við Æðey í Ísafjarðardjúpi. Fjórmenningarnir voru hífðir um borð í þyrlu Gæslunnar um klukkan tvö í nótt og flogið með þá til Ísafjarðar til aðhlynningar. 5. október 2021 06:15
Gera Freyju út frá Siglufirði Landhelgisgæsla Íslands hefur gert samning um kaup á varðskipinu Freyju af Offshore Support GmbH. Skipið var smíðað árið 2010 og hefur undanfarin ár verið notað til að þjónusta olíuiðnaðinni. Það verður gert út frá Siglufirði. 21. september 2021 17:42