Enn á gjörgæslu eftir alvarlega líkamsárás í Reykjanesbæ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. október 2021 07:01 Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn á vettvangi en var síðan sleppt úr haldi að lokinni skýrslutöku. Vísir Karlmaður á fimmtugsaldri er á gjörgæsludeild Landspítala eftir að hann varð fyrir alvarlegri líkamsárás fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjanesbæjar á aðfaranótt síðastliðins laugardags. Þetta staðfestir Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn við rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn á vettvangi en honum var sleppt úr haldi daginn eftir að loknum skýrslutökum. Fljótt kom í ljós eftir að lögregla kom á vettvang að um alvarlega líkamsárás væri að ræða þar sem þolandi lá án meðvitundar í götunni. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og er enn á gjörgæslu. Samkvæmt heimildum fréttastofu varð árásin fyrir utan skemmtistaðinn Paddy's Beach Club í Keflavík. Þá hafi árásin átt sér stað eftir lokun og fjöldi fólks hafi orðið vitni að henni. Að sögn Bjarneyjar miðar rannsókn málsins vel áfam en ekki verði veittar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð með réttu nafni Paddy's en áður sagði að hann héti Paddy's Irish Pub. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þetta staðfestir Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn við rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn á vettvangi en honum var sleppt úr haldi daginn eftir að loknum skýrslutökum. Fljótt kom í ljós eftir að lögregla kom á vettvang að um alvarlega líkamsárás væri að ræða þar sem þolandi lá án meðvitundar í götunni. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og er enn á gjörgæslu. Samkvæmt heimildum fréttastofu varð árásin fyrir utan skemmtistaðinn Paddy's Beach Club í Keflavík. Þá hafi árásin átt sér stað eftir lokun og fjöldi fólks hafi orðið vitni að henni. Að sögn Bjarneyjar miðar rannsókn málsins vel áfam en ekki verði veittar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð með réttu nafni Paddy's en áður sagði að hann héti Paddy's Irish Pub.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira