Emma ekki að stressa sig yfir þjálfaraleysinu: Ég er að læra þjálfa mig sjálf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 16:00 Emma Raducanu vann sinn fyrsta risatitil á Opna bandaríska meistaramótinu í ár. Getty/TPN Breska tenniskonan Emma Raducanu sló í gegn í sumar þegar hún vann Opna bandaríska risamótið í tennis en tók síðan þá ákvörðun að reka þjálfarann sinn. Næsta mót hjá Emmu er Transylvania Open í Rúmeníu og hún er enn án þjálfara. Emma er enn bara átján ára gömul en er þegar orðin ein stærsta íþróttastjarnan á Bretlandseyjum. Andrew Richardson þjálfaði hana þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið en hún datt síðan út í fyrstu umferð á sínu fyrsta móti eftir að hún lét hann fara. Raducanu segist vera að leita að læriföður sem hefur reynslu af WTA mótaröðinni. Emma Raducanu learning to 'coach myself' as search for long-term appointment continuesThe US Open champion will have a skeleton team with her at this week's Transylvania Open, with no decision yet on her next coach - @molly_mcelwee https://t.co/gkJEOlNV8U— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 25, 2021 „Ég er á því að það sé ekki gott að þurfa að vera ein því ég þarf að þjálfa mig sjálf. Það er eitt sem ég er að læra,“ sagði Emma Raducanu. Raducanu segist vonast til þess að vera búin að ráða þjálfara fyrir 2022 tímabilið en hún var með fyrrum þjálfara Johönnu Konta á reynslu í þessari viku en hann heitir Esteban Carril. „Ég tel að það sér frábært að vera með þjálfara en þegar þú ert komin inn á völlinn þá get ég bara treyst á mig sjálfa,“ sagði Emma. „Hluti af þessari reynslu sem ég er að gangi í gegnum núna er að læra að þjálfa mig sjálfa. Ég prófaði nokkra þjálfara í síðustu viku. Ég fékk Esteban á reynslu en það voru líka fleiri,“ sagði Emma. British No 1 Emma Raducanu is "optimistic" about finding a new coach before the start of the #AusOpen in January.— Sky Sports (@SkySports) October 25, 2021 „Ég er bjartsýn að vera búinn að finna einhvern fyrir undirbúningstímabilið og fyrir opna ástralska mótið,“ sagði Emma. Raducanu er með sterkt tengsl við Rúmeníu þar sem næsta mót fer fram. Faðir hennar er Rúmeni og amma hennar býr í Búkarest. Hún fékk hlýjar móttökur í Cluj-Napoca þar sem mótið fór fram og gat talað rúmensku við fólkið sem mætti til að sjá hana. „Ég elska Rúmeníu. Ég var vön að koma hingað einu eða tvisvar sinnum á ári til að heimsækja ömmu mína þegar ég var að alast upp,“ sagði Emma. Tennis Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Næsta mót hjá Emmu er Transylvania Open í Rúmeníu og hún er enn án þjálfara. Emma er enn bara átján ára gömul en er þegar orðin ein stærsta íþróttastjarnan á Bretlandseyjum. Andrew Richardson þjálfaði hana þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið en hún datt síðan út í fyrstu umferð á sínu fyrsta móti eftir að hún lét hann fara. Raducanu segist vera að leita að læriföður sem hefur reynslu af WTA mótaröðinni. Emma Raducanu learning to 'coach myself' as search for long-term appointment continuesThe US Open champion will have a skeleton team with her at this week's Transylvania Open, with no decision yet on her next coach - @molly_mcelwee https://t.co/gkJEOlNV8U— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 25, 2021 „Ég er á því að það sé ekki gott að þurfa að vera ein því ég þarf að þjálfa mig sjálf. Það er eitt sem ég er að læra,“ sagði Emma Raducanu. Raducanu segist vonast til þess að vera búin að ráða þjálfara fyrir 2022 tímabilið en hún var með fyrrum þjálfara Johönnu Konta á reynslu í þessari viku en hann heitir Esteban Carril. „Ég tel að það sér frábært að vera með þjálfara en þegar þú ert komin inn á völlinn þá get ég bara treyst á mig sjálfa,“ sagði Emma. „Hluti af þessari reynslu sem ég er að gangi í gegnum núna er að læra að þjálfa mig sjálfa. Ég prófaði nokkra þjálfara í síðustu viku. Ég fékk Esteban á reynslu en það voru líka fleiri,“ sagði Emma. British No 1 Emma Raducanu is "optimistic" about finding a new coach before the start of the #AusOpen in January.— Sky Sports (@SkySports) October 25, 2021 „Ég er bjartsýn að vera búinn að finna einhvern fyrir undirbúningstímabilið og fyrir opna ástralska mótið,“ sagði Emma. Raducanu er með sterkt tengsl við Rúmeníu þar sem næsta mót fer fram. Faðir hennar er Rúmeni og amma hennar býr í Búkarest. Hún fékk hlýjar móttökur í Cluj-Napoca þar sem mótið fór fram og gat talað rúmensku við fólkið sem mætti til að sjá hana. „Ég elska Rúmeníu. Ég var vön að koma hingað einu eða tvisvar sinnum á ári til að heimsækja ömmu mína þegar ég var að alast upp,“ sagði Emma.
Tennis Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira