Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 18:16 Ja Morant fór hamförum í nótt. Hér standa Russell Westbrook, Anthony Davis og Kent Bazemore aðgerðalausir meðan Morant leikur listir sínar. Harry How/Getty Images Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. LeBron James og félagar höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum og voru að vissu leyti með bakið uppvið vegg er liðið mætti Memphis í nótt. Þrátt fyrir magnaðan leik Morant fór það svo að Lakers marði sigur með þriggja stiga mun, 121-118. Morant skoraði 40 stig í leiknum og gaf 10 stoðsendingar. Er hann fyrsti leikmaður í sögu Memphis Grizzlies sem skorar 40 stig eða meira ásamt því að gefa 10 stoðsendingar í einum og sama leiknum. Morant fór þó illa að ráði sínu á vítalínunni undir lok leiks. Það er þó erfitt að kenna honum um tapið þar sem hann var aðalástæða þess að Memphis átti möguleika á sigri til að byrja með. Ja Morant scores from EVERYWHERE to give the @memgrizz 40 PTS on the night and become the first player in franchise history with 40 PTS and 10 AST in a game pic.twitter.com/9Q0WUaUGAe— NBA (@NBA) October 25, 2021 Ja Morant s move on Bazemore pic.twitter.com/fPDjnd37iF— Ballislife.com (@Ballislife) October 25, 2021 Eins og Kjartan Atli Kjartansson kom inn á í upphitun Vísis fyrir NBA-deildina þá verður einkar áhugavert að fylgjast með Morant og Memphis í vetur. Liðið hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og var hársbreidd frá því að halda sigurgöngunni áfram gegn Lakers í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Sjá meira
LeBron James og félagar höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum og voru að vissu leyti með bakið uppvið vegg er liðið mætti Memphis í nótt. Þrátt fyrir magnaðan leik Morant fór það svo að Lakers marði sigur með þriggja stiga mun, 121-118. Morant skoraði 40 stig í leiknum og gaf 10 stoðsendingar. Er hann fyrsti leikmaður í sögu Memphis Grizzlies sem skorar 40 stig eða meira ásamt því að gefa 10 stoðsendingar í einum og sama leiknum. Morant fór þó illa að ráði sínu á vítalínunni undir lok leiks. Það er þó erfitt að kenna honum um tapið þar sem hann var aðalástæða þess að Memphis átti möguleika á sigri til að byrja með. Ja Morant scores from EVERYWHERE to give the @memgrizz 40 PTS on the night and become the first player in franchise history with 40 PTS and 10 AST in a game pic.twitter.com/9Q0WUaUGAe— NBA (@NBA) October 25, 2021 Ja Morant s move on Bazemore pic.twitter.com/fPDjnd37iF— Ballislife.com (@Ballislife) October 25, 2021 Eins og Kjartan Atli Kjartansson kom inn á í upphitun Vísis fyrir NBA-deildina þá verður einkar áhugavert að fylgjast með Morant og Memphis í vetur. Liðið hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og var hársbreidd frá því að halda sigurgöngunni áfram gegn Lakers í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti