Íbúðaverð heldur áfram að hækka Eiður Þór Árnason skrifar 22. október 2021 10:07 Umframeftirspurn hefur verið eftir íbúðum í kjölfar vaxtalækkana. Vísir/Vilhelm Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði að meðaltali um 1,2% milli ágúst og september. Fjölbýli hækkaði um 1,2% og sérbýli um 1,3%. Vegin árshækkun mælist nú 16,4% og hækkar um 0,2 prósentustig frá fyrri mánuði. Íbúðasala var minni en á fyrri mánuðum árs. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands. Árshækkun sérbýlis mælist nú 21,1% og fjölbýlis 15,2%. Hækkunin milli mánaða á sérbýli er sú minnsta síðan í febrúar en þó er of snemmt að segja til um hvort farið sé að draga úr verðhækkunum á þeim markaði. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Árshækkun sérbýlis mælist nú 21,1% og fjölbýlis 15,2%. Hækkunin milli mánaða á sérbýli er sú minnsta síðan í febrúar. Hækkunin á íbúðaverði telst þó veruleg hækkun í sögulegu samhengi. Íbúðaverð hækkað um 1,8% á mánuði að jafnaði frá því í mars á þessu ári. Er hækkunin núna milla mánaða því aðeins minni en sést hefur á árinu. Þó er enn talsvert í að fasteignamarkaðurinn komist í sama ástand og var fyrir faraldurinn. 33 prósent færri samningar undirritaðir en í fyrra Samkvæmt bráðabirgðatölum Þjóðskrár voru 656 kaupsamningar undirritaðir á höfuðborgarsvæðinu í september. Það eru 33% færri samningar en voru undirritaðir í sama mánuði í fyrra og 11% færri en voru undirritaðir í september 2019. Þetta er annar mánuðurinn í röð þar sem mælist samdráttur milli ára á fjölda seldra íbúða og því mögulega til marks um kólnun á markaðnum. Þó er varasamt að draga ályktanir út frá einstaka mánuðum og því enn óljóst hvert stefnir. Spá 14 prósent hækkun í ár Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir því að eftirspurn eftir íbúðum komi til með að dragast saman á næstu misserum, meðal annars vegna vaxtahækkana. Einnig muni það hafa áhrif að neysluvenjur og daglegt líf eigi enn eftir að komast að fullu í hefðbundið horf í kjölfar faraldursins sem muni líklega leiða til þess að eftirspurn verður dreifðari yfir hagkerfið. Í nýrri þjóðhags- og verðbólguspá bankans er gert ráð fyrir því að íbúðaverð hækki að jafnaði um 14% milli ára í ár, 9% á næsta ári og svo 4% og 5% árin þar á eftir. Spáin byggir á þeirri forsendu að hægja muni á eftirspurn á næstu mánuðum, en einnig að íbúðauppbygging verði jöfn og stöðug á komandi misserum. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Telja að stýrivextir nái 4,25 prósentum árið 2023 Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti og horfur eru á kröftugum hagvexti á þessu og næsta ári. Reiknað er með samfelldum hagvexti næstu þrjú árin, 5,5% á næsta ári, 1,7% árið 2023 og 2% árið 2024. Áætlað er að verg landsframleiðsla nái sama stigi og fyrir faraldurinn undir lok næsta árs. 20. október 2021 09:32 Hlutfall íbúða sem seljast yfir ásettu verði heldur áfram að lækka Farið er að draga úr umsvifum á fasteignamarkaði eftir mikla spennu undanfarin misseri. Endurspeglast þetta í fækkun kaupsamninga en áfram sjást talsverðar verðhækkanir. 14. október 2021 11:16 Pawel segir met hafa verið slegið í fjölda nýrra íbúða í borginni Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur sagði í Pallborðinu á Vísi í dag að aldrei hefðu verið byggðar eins margar íbúðir í borginni og gert hefði verið á undanförnum árum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrún Baldursdóttur oddviti Flokks fólksins gagnrýndu hins vegar meirihlutann fyrir einstrengingslega stefnu í íbúðamálum. 21. október 2021 14:51 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands. Árshækkun sérbýlis mælist nú 21,1% og fjölbýlis 15,2%. Hækkunin milli mánaða á sérbýli er sú minnsta síðan í febrúar en þó er of snemmt að segja til um hvort farið sé að draga úr verðhækkunum á þeim markaði. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Árshækkun sérbýlis mælist nú 21,1% og fjölbýlis 15,2%. Hækkunin milli mánaða á sérbýli er sú minnsta síðan í febrúar. Hækkunin á íbúðaverði telst þó veruleg hækkun í sögulegu samhengi. Íbúðaverð hækkað um 1,8% á mánuði að jafnaði frá því í mars á þessu ári. Er hækkunin núna milla mánaða því aðeins minni en sést hefur á árinu. Þó er enn talsvert í að fasteignamarkaðurinn komist í sama ástand og var fyrir faraldurinn. 33 prósent færri samningar undirritaðir en í fyrra Samkvæmt bráðabirgðatölum Þjóðskrár voru 656 kaupsamningar undirritaðir á höfuðborgarsvæðinu í september. Það eru 33% færri samningar en voru undirritaðir í sama mánuði í fyrra og 11% færri en voru undirritaðir í september 2019. Þetta er annar mánuðurinn í röð þar sem mælist samdráttur milli ára á fjölda seldra íbúða og því mögulega til marks um kólnun á markaðnum. Þó er varasamt að draga ályktanir út frá einstaka mánuðum og því enn óljóst hvert stefnir. Spá 14 prósent hækkun í ár Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir því að eftirspurn eftir íbúðum komi til með að dragast saman á næstu misserum, meðal annars vegna vaxtahækkana. Einnig muni það hafa áhrif að neysluvenjur og daglegt líf eigi enn eftir að komast að fullu í hefðbundið horf í kjölfar faraldursins sem muni líklega leiða til þess að eftirspurn verður dreifðari yfir hagkerfið. Í nýrri þjóðhags- og verðbólguspá bankans er gert ráð fyrir því að íbúðaverð hækki að jafnaði um 14% milli ára í ár, 9% á næsta ári og svo 4% og 5% árin þar á eftir. Spáin byggir á þeirri forsendu að hægja muni á eftirspurn á næstu mánuðum, en einnig að íbúðauppbygging verði jöfn og stöðug á komandi misserum.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Telja að stýrivextir nái 4,25 prósentum árið 2023 Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti og horfur eru á kröftugum hagvexti á þessu og næsta ári. Reiknað er með samfelldum hagvexti næstu þrjú árin, 5,5% á næsta ári, 1,7% árið 2023 og 2% árið 2024. Áætlað er að verg landsframleiðsla nái sama stigi og fyrir faraldurinn undir lok næsta árs. 20. október 2021 09:32 Hlutfall íbúða sem seljast yfir ásettu verði heldur áfram að lækka Farið er að draga úr umsvifum á fasteignamarkaði eftir mikla spennu undanfarin misseri. Endurspeglast þetta í fækkun kaupsamninga en áfram sjást talsverðar verðhækkanir. 14. október 2021 11:16 Pawel segir met hafa verið slegið í fjölda nýrra íbúða í borginni Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur sagði í Pallborðinu á Vísi í dag að aldrei hefðu verið byggðar eins margar íbúðir í borginni og gert hefði verið á undanförnum árum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrún Baldursdóttur oddviti Flokks fólksins gagnrýndu hins vegar meirihlutann fyrir einstrengingslega stefnu í íbúðamálum. 21. október 2021 14:51 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Telja að stýrivextir nái 4,25 prósentum árið 2023 Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti og horfur eru á kröftugum hagvexti á þessu og næsta ári. Reiknað er með samfelldum hagvexti næstu þrjú árin, 5,5% á næsta ári, 1,7% árið 2023 og 2% árið 2024. Áætlað er að verg landsframleiðsla nái sama stigi og fyrir faraldurinn undir lok næsta árs. 20. október 2021 09:32
Hlutfall íbúða sem seljast yfir ásettu verði heldur áfram að lækka Farið er að draga úr umsvifum á fasteignamarkaði eftir mikla spennu undanfarin misseri. Endurspeglast þetta í fækkun kaupsamninga en áfram sjást talsverðar verðhækkanir. 14. október 2021 11:16
Pawel segir met hafa verið slegið í fjölda nýrra íbúða í borginni Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur sagði í Pallborðinu á Vísi í dag að aldrei hefðu verið byggðar eins margar íbúðir í borginni og gert hefði verið á undanförnum árum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og Kolbrún Baldursdóttur oddviti Flokks fólksins gagnrýndu hins vegar meirihlutann fyrir einstrengingslega stefnu í íbúðamálum. 21. október 2021 14:51