Lárus Jónsson: Bíð eftir að við spilum heilan leik vel Andri Már Eggertsson skrifar 21. október 2021 21:26 Lárus Jónsson var ánægður með fyrsta útisigur tímabilsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta útisigur í Subway-deildinni gegn Stjörnunni. Leikurinn endaði 92-97. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti