Orkureiturinn seldur fyrir tæpa fjóra milljarða og uppbygging framundan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2021 08:50 Hér má sjá fyrirhugað skipulag Orkureitsins. Reitir Reitir hafa náð samkomulagi við Íslenskar fasteignir ehf. um sölu Orkureitsins svokallaða fyrir 3.830 milljónir króna. Mikil uppbygging er framundan á reitnum ef marka má teikningar af framtíðarútliti reitsins. Til stendur að byggja upp reitinn sem telur nú Ármúla 31 og aðliggjandi fasteignareiti í tengslum við nýtt deiliskipulag sem þegar hefur verið auglýst og er nú í úrvinnslu hjá Rekjavíkurborg. Kaupin ná ekki til gamla Rafmagnsveituhússins að Suðurlandsbraut 34. Frá horni Grensásvegar og Ármúla. Horft er inn Ármúla og inn á byggingarreitinn í átt að gamla Rafmagnsveituhúsinu.Reitir Gert er ráð fyrir að undirritun kaupsamnings og afhending eigi sér stað á fyrsta árfjórðungi næsta árs að því er fram kemur í tilkynningu. Kaupverðið verður greitt með peningum við undirritun samningsins en með samkomulaginu sem nú er í gildi hafa Reitir skuldbundið sig til samstarfs um hönnun, útfærslu og kaupa á um 1.520 fermetra atvinnuhúsnæði, sem stendur til að byggja á lóðinni. Klippa: Uppbygging á Orkureitnum Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að lágreist hús sem standi við Ármúla víki fyrir þriggja til átta hæða nýbyggingum í borgarmiðuðu skipulagi en gamla Rafmagnsveituhúsið fái þó virðingarsess á lóðinni. „Orkureiturinn er miðsvæðis í borginni, á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar og nær einnig upp að Ármúla. Reiturinn liggur við fyrirhugaða Borgarlínu, gegnt útivistarsvæði í Laugardal og í nálægð við fjölbreytta verslun og þjónustu, m.a. í Skeifunni,“ segir í tilkynningunni. Gamla Rafmagnsveituhúsið ásamt nýbyggingum séð úr Laugardalnum, handan Suðurlandsbrautar.Reitir Salan mun ekki hafa áhrif á rekstrarafkomu Reita árið 2021 þar sem afhending hins selda mun ekki eiga sér stað fyrr en í ársbyrjun 2022. Með sölunni hækkar rekstrarhagnaður félagsins um 70 milljónir króna á ársgrundvelli. Söluhagnaður vegna viðskiptanna er áætlaður um 1.300 milljónir króna. Á „Orkutorgi“, torgi á miðjum reitnum, sunnan við Orkuhúsið.Reitir Skipulag Reykjavík Reitir fasteignafélag Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Til stendur að byggja upp reitinn sem telur nú Ármúla 31 og aðliggjandi fasteignareiti í tengslum við nýtt deiliskipulag sem þegar hefur verið auglýst og er nú í úrvinnslu hjá Rekjavíkurborg. Kaupin ná ekki til gamla Rafmagnsveituhússins að Suðurlandsbraut 34. Frá horni Grensásvegar og Ármúla. Horft er inn Ármúla og inn á byggingarreitinn í átt að gamla Rafmagnsveituhúsinu.Reitir Gert er ráð fyrir að undirritun kaupsamnings og afhending eigi sér stað á fyrsta árfjórðungi næsta árs að því er fram kemur í tilkynningu. Kaupverðið verður greitt með peningum við undirritun samningsins en með samkomulaginu sem nú er í gildi hafa Reitir skuldbundið sig til samstarfs um hönnun, útfærslu og kaupa á um 1.520 fermetra atvinnuhúsnæði, sem stendur til að byggja á lóðinni. Klippa: Uppbygging á Orkureitnum Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að lágreist hús sem standi við Ármúla víki fyrir þriggja til átta hæða nýbyggingum í borgarmiðuðu skipulagi en gamla Rafmagnsveituhúsið fái þó virðingarsess á lóðinni. „Orkureiturinn er miðsvæðis í borginni, á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar og nær einnig upp að Ármúla. Reiturinn liggur við fyrirhugaða Borgarlínu, gegnt útivistarsvæði í Laugardal og í nálægð við fjölbreytta verslun og þjónustu, m.a. í Skeifunni,“ segir í tilkynningunni. Gamla Rafmagnsveituhúsið ásamt nýbyggingum séð úr Laugardalnum, handan Suðurlandsbrautar.Reitir Salan mun ekki hafa áhrif á rekstrarafkomu Reita árið 2021 þar sem afhending hins selda mun ekki eiga sér stað fyrr en í ársbyrjun 2022. Með sölunni hækkar rekstrarhagnaður félagsins um 70 milljónir króna á ársgrundvelli. Söluhagnaður vegna viðskiptanna er áætlaður um 1.300 milljónir króna. Á „Orkutorgi“, torgi á miðjum reitnum, sunnan við Orkuhúsið.Reitir
Skipulag Reykjavík Reitir fasteignafélag Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira