Sænska úrvalsdeildin: Sveindís Jane á skotskónum í sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. október 2021 15:00 Tveir leikir voru á dagskrá í Allsvenskunni, úrvalsdeildinni í Svíþjóð og voru nokkrar íslenskar knattspyrnukonur á meðal þáttakenda. Í fyrri leik dagsins mættust Vittsjö og Hammarby. Þar voru það heimakonur í Vittsjö sem voru sterkari. Þær komust yfir á 28. mínútu og var þar á ferðinni Clare Polkinhorne. Einungis fjórum mínútum seinna var forystan orðin 2-0. Tove Almqvist með markið og þannig gengu liðin til búningsherbergja. Vittsjö komst svo í 3-0 á 57. mínútu með marki frá Mie Jans áður en June Pedersen lagaði stöðuna fyrir Hammarby. 3-1 niðurstaðan. Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði rúmar 60 mínútur fyrir Hammarby. Með sigrinum komst Vittsjö upp í fimmta sætið með 29 stig og komust upp fyrir Hammarby sem situr í sjötta sætinu með 28 stig. Djurgarden og Kristianstad mættust svo síðar um daginn. Þar voru íslenskar landsliðskonur á sínum stað en bæði Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir byrjuðu leikinn. Þjálfari Kristianstad er Elísabet Gunnarsdóttir. Það er skemmst frá því að segja að Kristianstad átti í engum erfiðleikum með lið Djurgarden og var komið í 0-2 í hálfleik. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði annað mark Kristianstad eftir að Anna Welin hafði komið liðinu yfir. Evelina Summanen kom svo Kristianstad í 0-3 með marki frá miðju áður en Sara Olai minnkaði muninn fyrir Djurgarden. Það var svo Jutta Rantala sem skoraði fjórða og síðasta markið. Lokatölur 1-4 og Kristianstad er komið í þriðja sæti deildarinnar. Sænski boltinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Í fyrri leik dagsins mættust Vittsjö og Hammarby. Þar voru það heimakonur í Vittsjö sem voru sterkari. Þær komust yfir á 28. mínútu og var þar á ferðinni Clare Polkinhorne. Einungis fjórum mínútum seinna var forystan orðin 2-0. Tove Almqvist með markið og þannig gengu liðin til búningsherbergja. Vittsjö komst svo í 3-0 á 57. mínútu með marki frá Mie Jans áður en June Pedersen lagaði stöðuna fyrir Hammarby. 3-1 niðurstaðan. Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði rúmar 60 mínútur fyrir Hammarby. Með sigrinum komst Vittsjö upp í fimmta sætið með 29 stig og komust upp fyrir Hammarby sem situr í sjötta sætinu með 28 stig. Djurgarden og Kristianstad mættust svo síðar um daginn. Þar voru íslenskar landsliðskonur á sínum stað en bæði Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir byrjuðu leikinn. Þjálfari Kristianstad er Elísabet Gunnarsdóttir. Það er skemmst frá því að segja að Kristianstad átti í engum erfiðleikum með lið Djurgarden og var komið í 0-2 í hálfleik. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði annað mark Kristianstad eftir að Anna Welin hafði komið liðinu yfir. Evelina Summanen kom svo Kristianstad í 0-3 með marki frá miðju áður en Sara Olai minnkaði muninn fyrir Djurgarden. Það var svo Jutta Rantala sem skoraði fjórða og síðasta markið. Lokatölur 1-4 og Kristianstad er komið í þriðja sæti deildarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira