Á fimmtíu gítara og spilar á fullt af hljóðfærum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. október 2021 21:01 Sigurjón er með trommusett inni hjá sér, sem hann spilar oft á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað Sigurjón Matthíasson, sem er nýorðin 70 ára getur spilað á mörg hljóðfæri því hann er alveg lamaður öðrum megin í líkamanum og getur því aðeins notað aðra höndina við spilamennskuna. Sigurjón á meðal annars fimmtíu gítara. Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Tónlist Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Tónlist Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira