Um er að ræða þau hús sem næst standa varnargarðinum. Þau hús sem áfram verða rýmd eru: Fossgata 5 og 7 og Hafnargata 10, 16b og 18c.
Þá er hættustig almannavarna áfram í gildi á Seyðisfirði. Engar hreyfingar hafa mælst í hlíðum ofan Seyðisfjarðar aðrar en þær sem mælst hafa í hryggnum.
Hér að neðan má sjá tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi um rýminguna.