Vilja fá öflugustu matarsprota landsins Eiður Þór Árnason skrifar 11. október 2021 17:15 Feed the Viking eru meðal þeirra fyrirtækja sem fóru í gegnum hraðalinn árið 2019. Aðsend Þriðja árið í röð stendur Icelandic Startups fyrir viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita sem er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í samstarfi við GAN – Global Accelerator Network. Nítján fyrirtæki hafa tekið þátt í Til sjávar og sveita á síðustu tveimur árum og hefur nú verið opnað fyrir umsóknir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandic Startups en óskað er eftir fyrirtækjum sem eru langt komin í vöruþróun, tilbúin með vöru á markað eða hafa byrjað markaðssókn. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og af því loknu verða fimm fyrirtæki tekin inn í hraðalinn. Er leitað að bestu matarsprotum landsins sem munu í gegnum hraðalinn fá öflugan undirbúning og stuðning fyrir markaðssókn innanlands og utan. Hraðallinn hefst þann 15. nóvember og lýkur með uppskerudegi þann 10. desember en Nettó er bakhjarl hraðalsins annað árið í röð. Vilja styðja við útrás íslenskra matvæla Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir þetta í fyrsta sinn sem þau keyri hraðal með áherslu á markaðssókn og útrás. „Markmiðið er skýrt, við viljum styðja við útrás íslenskra matvæla og teljum þetta vera rétta leið. Svona markaðshraðlar eru sannprófaðir og við gerum þetta með góðum stuðningi frá GAN.” Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa, Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita.Aðsend Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita, segir að fyrirtæki af landsbyggðinni hafi tekið virkan þátt fram að þessu og greinilegt að nýsköpun sé þar að koma sterk inn. „Það er alltaf gaman að tengja frumkvöðla saman sem eru í sama geira en þeir virðast ná sérstaklega vel saman í matvælaiðnaðinum og myndast því alltaf mögnuð stemning í þessum hraðli,“ segir hann í tilkynningu. Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, segir að keðjan hafi strax séð að hún gæti hjálpað sprotafyrirtækjum að yfirstíga þá áskorun sem það er að koma vörum í verslanir og alla leið til neytenda. Nýsköpun Matvælaframleiðsla Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í samstarfi við GAN – Global Accelerator Network. Nítján fyrirtæki hafa tekið þátt í Til sjávar og sveita á síðustu tveimur árum og hefur nú verið opnað fyrir umsóknir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandic Startups en óskað er eftir fyrirtækjum sem eru langt komin í vöruþróun, tilbúin með vöru á markað eða hafa byrjað markaðssókn. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og af því loknu verða fimm fyrirtæki tekin inn í hraðalinn. Er leitað að bestu matarsprotum landsins sem munu í gegnum hraðalinn fá öflugan undirbúning og stuðning fyrir markaðssókn innanlands og utan. Hraðallinn hefst þann 15. nóvember og lýkur með uppskerudegi þann 10. desember en Nettó er bakhjarl hraðalsins annað árið í röð. Vilja styðja við útrás íslenskra matvæla Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir þetta í fyrsta sinn sem þau keyri hraðal með áherslu á markaðssókn og útrás. „Markmiðið er skýrt, við viljum styðja við útrás íslenskra matvæla og teljum þetta vera rétta leið. Svona markaðshraðlar eru sannprófaðir og við gerum þetta með góðum stuðningi frá GAN.” Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa, Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita.Aðsend Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Til sjávar og sveita, segir að fyrirtæki af landsbyggðinni hafi tekið virkan þátt fram að þessu og greinilegt að nýsköpun sé þar að koma sterk inn. „Það er alltaf gaman að tengja frumkvöðla saman sem eru í sama geira en þeir virðast ná sérstaklega vel saman í matvælaiðnaðinum og myndast því alltaf mögnuð stemning í þessum hraðli,“ segir hann í tilkynningu. Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, segir að keðjan hafi strax séð að hún gæti hjálpað sprotafyrirtækjum að yfirstíga þá áskorun sem það er að koma vörum í verslanir og alla leið til neytenda.
Nýsköpun Matvælaframleiðsla Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira