Hrundi út í fyrstu umferð eftir sigur á Opna bandaríska fyrir tæpum fjórum vikum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 12:30 Emma Raducanu datt út í fyrstu umferð á Indan Wells. Clive Brunskill/Getty Images Emma Raducanu, sigurvegari Opna bandaríska meistaramótsins í tennis datt út gegn Aliaksandra Sasnovich í fyrstu umferð á Indan Wells-mótinu í tennis á föstudag. Emma Raducanu, sigurvegari Opna bandaríska meistaramótsins í tennis datt út gegn Aliaksandra Sasnovich í fyrstu umferð á Indan Wells-mótinu í tennis á föstudag. Eftir sigurinn á Opna bandaríska var leikur Raducanu settur á besta tíma á föstudagskvöldi en henni tókst ekki að leika sama leik og í New York. Ready to headline Friday night in the desert @andy_murray | @EmmaRaducanu | #BNPPO21 | #TennisUnited pic.twitter.com/unOPqJpoph— ATP Tour (@atptour) October 8, 2021 Aðeins eru 27 dagar síðan hin 18 ára gamla Raducanu kom öllum á óvart og vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis í New York. Í gær mætti hún Aliaksöndru Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi í eyðimörkinni í Kaliforníu. Sasnovich, sem er númer 100. á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann viðureignina í tveimur settum, 6-2 og 6-4. Þó Sasnovich sé í 100. sæti heimslistans sem stendur þá hefur hún lengi verið meðal bestu 30 kvenna tennisheimsins og er mjög reynslumikil. Ef ekki hefði verið fyrir sigur Raducanu í New York hefði Sasnovich eflaust verið sigurstranglegri fyrir viðureign þeirra á föstudagskvöld. „Ég held það muni taka mig tíma að aðlagast því sem er í gangi. Ég meina, ég er enn svo ný þegar kemur að þessu öllu. Þó mér líði ekki vel núna þá veit ég að þessar tilfinningar munu hjálpa þegar fram líða stundir.“ „Þegar horft er á heildarmyndina mun ég þakka fyrir þetta augnablik. Það er lærdómurinn sem ég tek úr þessu. Ég er bara 18 ára gömul, ég má ekki vera of hörð við sjálfa mig,“ sagði táningurinn Emma Raducanu eftir tapið. Tennis Tengdar fréttir Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14. september 2021 14:01 Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11. september 2021 22:46 Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. 10. september 2021 11:31 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Emma Raducanu, sigurvegari Opna bandaríska meistaramótsins í tennis datt út gegn Aliaksandra Sasnovich í fyrstu umferð á Indan Wells-mótinu í tennis á föstudag. Eftir sigurinn á Opna bandaríska var leikur Raducanu settur á besta tíma á föstudagskvöldi en henni tókst ekki að leika sama leik og í New York. Ready to headline Friday night in the desert @andy_murray | @EmmaRaducanu | #BNPPO21 | #TennisUnited pic.twitter.com/unOPqJpoph— ATP Tour (@atptour) October 8, 2021 Aðeins eru 27 dagar síðan hin 18 ára gamla Raducanu kom öllum á óvart og vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis í New York. Í gær mætti hún Aliaksöndru Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi í eyðimörkinni í Kaliforníu. Sasnovich, sem er númer 100. á heimslistanum, gerði sér lítið fyrir og vann viðureignina í tveimur settum, 6-2 og 6-4. Þó Sasnovich sé í 100. sæti heimslistans sem stendur þá hefur hún lengi verið meðal bestu 30 kvenna tennisheimsins og er mjög reynslumikil. Ef ekki hefði verið fyrir sigur Raducanu í New York hefði Sasnovich eflaust verið sigurstranglegri fyrir viðureign þeirra á föstudagskvöld. „Ég held það muni taka mig tíma að aðlagast því sem er í gangi. Ég meina, ég er enn svo ný þegar kemur að þessu öllu. Þó mér líði ekki vel núna þá veit ég að þessar tilfinningar munu hjálpa þegar fram líða stundir.“ „Þegar horft er á heildarmyndina mun ég þakka fyrir þetta augnablik. Það er lærdómurinn sem ég tek úr þessu. Ég er bara 18 ára gömul, ég má ekki vera of hörð við sjálfa mig,“ sagði táningurinn Emma Raducanu eftir tapið.
Tennis Tengdar fréttir Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14. september 2021 14:01 Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11. september 2021 22:46 Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. 10. september 2021 11:31 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14. september 2021 14:01
Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. 11. september 2021 22:46
Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. 10. september 2021 11:31