Auður braut útvegg og bætti við hurð út í garðinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 20:00 Vala Matt heimsótti Auði Ingibjörgu í þættinum Ísland í dag. Ísland í dag Gat sagað í útvegg og hurð sett í vegginn til að ganga beint út í garð er einfalt mál. Það gerði Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjórinn á tímaritinu Sumarhúsið og garðurinn. Auður er landsþekkt fyrir garðrækt og gríðarlega vinsæl námskeið sem hún heldur allt árið. Nú í sumar ákváðu hún og maður hennar Páll Jökull Pétursson ljósmyndari að saga gat í útvegginn á bak við húsið og setja þar tvöfalda hurð þannig að nú er hægt að ganga beint út í garðinn og stækkar það húsið verulega. Garðurinn í kringum húsið þeirra á Selfossi er ævintýralega fallegur með tjörn og frumlegum gróðri og meira að segja ruslatunnu kassinn er þakinn sígrænum plöntum sem er engu líkt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í innlit í þetta skemmtilega hús og skoðaði þessar framkvæmdir. Innlitið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. 20. september 2021 10:01 Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. 24. september 2021 12:31 „Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ 2. október 2021 13:00 Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. 6. október 2021 10:30 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Auður er landsþekkt fyrir garðrækt og gríðarlega vinsæl námskeið sem hún heldur allt árið. Nú í sumar ákváðu hún og maður hennar Páll Jökull Pétursson ljósmyndari að saga gat í útvegginn á bak við húsið og setja þar tvöfalda hurð þannig að nú er hægt að ganga beint út í garðinn og stækkar það húsið verulega. Garðurinn í kringum húsið þeirra á Selfossi er ævintýralega fallegur með tjörn og frumlegum gróðri og meira að segja ruslatunnu kassinn er þakinn sígrænum plöntum sem er engu líkt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í innlit í þetta skemmtilega hús og skoðaði þessar framkvæmdir. Innlitið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. 20. september 2021 10:01 Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. 24. september 2021 12:31 „Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ 2. október 2021 13:00 Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. 6. október 2021 10:30 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. 20. september 2021 10:01
Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. 24. september 2021 12:31
„Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ 2. október 2021 13:00
Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. 6. október 2021 10:30