„Ég var með gæsahúð í þrjá tíma“ Snorri Másson skrifar 7. október 2021 23:20 Kári Freyr Kristinsson, forseti Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands. Vísir Af 1200 hraðprófum sem voru tekin fyrir Verslóball í gær greindist ekkert jákvætt. Allir komust því inn sem vildu og það er vonandi að raunin verði sú sama á balli hjá Menntaskólanum í Kópavogi í kvöld, þar sem ballbanni hefur verið aflétt. Eftir að hafa fengið á sig allsherjarballbann vegna slæmrar umgengni í skólanum bættu MK-ingar ráð sitt og í kvöld er uppskeruhátíð á SPOT: Það er uppselt á 550 manna ball. MK-ingar lýstu fyrir skemmstu miklum vonbrigðum sínum með að böllin hefðu verið blásin af á meðan umgengnin væri eins hræðileg og hún sannarlega var í byrjun skólaárs. Stjórnendur skólans þurftu að grípa til sinna ráða. Skólastjóranum í MK var alvara með ballbanninu, þótt nú hafi því verið aflétt, segir hún. „Það er bara svoleiðis. Stundum er það þannig að maður þarf að setja fótinn niður og ef við ætlum að vera saman í þessu samfélagi þá berum við bara ábyrgðina saman líka. Þau bara hafa axlað hana og brugðust svo hratt við að það varð ekki nema lítil seinkun á ballinu,“ segir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari. MK-ingar eiga von á góðu ef marka má stemninguna á balli Verzló í gær, sem var auðvitað á meðal fjölmennustu viðburða sem haldnir hafa verið á Íslandi um nokkra hríð. „Ég var bara eiginlega með gæsahúð bara allan tímann, gæsahúð í þrjá tíma. Þannig að þetta var ólýsanleg tilfinning, það voru bara allir svo ótrúlega ánægðir og glaðir,“ segir forseti NFVÍ, Kári Freyr Kristinsson. 1.200 gestir greindust allir neikvæðir í hraðprófi sem þeir fóru í fyrir ballið hjá Verzló. MK-ingar þurfa að undirgangast sama próf fyrir kvöldið, eins og þessi sem er að fara á sitt fyrsta ball. Hraðpróf er eina prófið sem MK-ingar þurfa að undirgangast fyrir kvöldið, en þar er enginn skyldaður til að blása í áfengismæli við hurðina. Nemendur á fyrsta ári í Verzló þurfa hins vegar að gera það - en að öðru leyti ógildir ölvun vitaskuld miðann í öllum tilvikum, eins og forsetinn áréttar. Skóla - og menntamál Næturlíf Tengdar fréttir Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. 15. september 2021 20:20 MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. 17. september 2021 21:29 Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. 14. september 2021 19:27 „Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. 26. ágúst 2021 20:15 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Eftir að hafa fengið á sig allsherjarballbann vegna slæmrar umgengni í skólanum bættu MK-ingar ráð sitt og í kvöld er uppskeruhátíð á SPOT: Það er uppselt á 550 manna ball. MK-ingar lýstu fyrir skemmstu miklum vonbrigðum sínum með að böllin hefðu verið blásin af á meðan umgengnin væri eins hræðileg og hún sannarlega var í byrjun skólaárs. Stjórnendur skólans þurftu að grípa til sinna ráða. Skólastjóranum í MK var alvara með ballbanninu, þótt nú hafi því verið aflétt, segir hún. „Það er bara svoleiðis. Stundum er það þannig að maður þarf að setja fótinn niður og ef við ætlum að vera saman í þessu samfélagi þá berum við bara ábyrgðina saman líka. Þau bara hafa axlað hana og brugðust svo hratt við að það varð ekki nema lítil seinkun á ballinu,“ segir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari. MK-ingar eiga von á góðu ef marka má stemninguna á balli Verzló í gær, sem var auðvitað á meðal fjölmennustu viðburða sem haldnir hafa verið á Íslandi um nokkra hríð. „Ég var bara eiginlega með gæsahúð bara allan tímann, gæsahúð í þrjá tíma. Þannig að þetta var ólýsanleg tilfinning, það voru bara allir svo ótrúlega ánægðir og glaðir,“ segir forseti NFVÍ, Kári Freyr Kristinsson. 1.200 gestir greindust allir neikvæðir í hraðprófi sem þeir fóru í fyrir ballið hjá Verzló. MK-ingar þurfa að undirgangast sama próf fyrir kvöldið, eins og þessi sem er að fara á sitt fyrsta ball. Hraðpróf er eina prófið sem MK-ingar þurfa að undirgangast fyrir kvöldið, en þar er enginn skyldaður til að blása í áfengismæli við hurðina. Nemendur á fyrsta ári í Verzló þurfa hins vegar að gera það - en að öðru leyti ógildir ölvun vitaskuld miðann í öllum tilvikum, eins og forsetinn áréttar.
Skóla - og menntamál Næturlíf Tengdar fréttir Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. 15. september 2021 20:20 MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. 17. september 2021 21:29 Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. 14. september 2021 19:27 „Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. 26. ágúst 2021 20:15 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. 15. september 2021 20:20
MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. 17. september 2021 21:29
Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. 14. september 2021 19:27
„Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. 26. ágúst 2021 20:15