Alex Morgan segir kynferðislega áreitni vandamál í bandarísku kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 08:31 Alex Morgan í leik með bandaríska landsliðinu þar sem hún hefur skorað 114 mörk í 188 landsleikjum. Getty/Emilee Chinn Ein besta knattspyrnukona heims kallaði eftir því í gær að bandaríska kvennadeildin í fótbolta færi að vinna almennilega að því að enda viðverandi vandamál í deildinni sem er kynferðisleg áreitni gagnvart leikmönnum. Alex Morgan er leikmaður Orlando Pride og hefur skorað yfir hundrað mörk fyrir bandaríska landsliðið. North Carolina Courage liðið rak í síðustu viku þjálfarann Paul Riley vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæla um þyngd og kynhneigð leikmanna. Alex Morgan called for the NWSL to end the systemic failure that led to a decade of alleged sexual harassment of players by some league coaches. https://t.co/EetVHkjKrN— SportsCenter (@SportsCenter) October 5, 2021 Tilkynningin kom fram eftir að The Athletic sagði frá rannsókn þar sem blaðamenn töluðu við yfir tólf leikmenn úr öllum liðunum sem Riley hafði þjálfað frá árinu 2010. Eitt félaganna hafði látið hann fara vegna svona máls en sagði ekki frá því og hann fékk því annað starf í deildinni. Meðal fórnarlambanna og þeirra sem tjáðu sig við The Athletic voru þær Mana Shim og Sinead Farrelly sem komu fram undir nafni og fóru meðal annars í „Today" þáttinn á NBC sjónvarpsstöðinni til að ræða vanhæfni deildarinnar til að taka á þessu vandamáli. Morgan kallar eftir því að deildin vinni nú markvisst að því að setja upp stefnumál sem snúa að því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni. „Ég er hér til að styðja Mönu og Sinead og til að hjálpa röddum þeirra að heyrast. Ég vil líka sýna að þennan kerfisgalla í deildinni og hversu illa þeir tóku á máli Mana sem og hvernig þeir brugðust þeim Mönu og Sinead og örugglega mörgum öðrum konum,“ sagði Alex Morgan sem vill meina að kynferðisleg áreitni sé viðvarandi vandamál í bandarísku kvennadeildinni. Mana and Sinead, we support you and are in your corner. I am sickened and have too many thoughts to share at this moment. Bottom line: protect your players. Do the right thing @NWSL https://t.co/7TGymLLrvn— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Stóra vandamálið er að það eru engar reglugerðir til staðar eða verklag til að hjálpa konum að koma slíkum málum í réttan farveg. „Þegar ég horfi til baka, þá reyndi ég að vera eins góður vinur og liðsfélagi Mönu og ég gat. Ég hjálpaði henni að senda inn kvörtun en á þessum tíma var engin vettvangur fyrir slíkt mál innan kerfisins. Deildin gerði ekkert til að koma til móts við leikmenn sína í svona málum og það var ómögulegt að tilkynna slíkt,“ sagði Morgan. „Við erum nú byrjuð að reyna að búa til rétta vettvanginn fyrir slíkar kvartanir en það er vegna kröfu leikmanna en ekki af því að deildin sé að vinna fyrirbyggjandi vinnu. Nú biðjum við deildina að vinna fyrirbyggjandi vinnu en ekki halda áfram að bregðast við eftir á. Við erum að biðja um gagnsæi,“ sagði Alex Morgan. It s bigger than the sport. This is about safety in our own lives ... the players deserve that. Watch @SavannahGuthrie s full interview with soccer stars Mana Shim, Sinead Farrelly and Alex Morgan on the sexual abuse allegations rocking the National Women's Soccer League. pic.twitter.com/2RD98k7lWp— TODAY (@TODAYshow) October 5, 2021 Fótbolti NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Sjá meira
Alex Morgan er leikmaður Orlando Pride og hefur skorað yfir hundrað mörk fyrir bandaríska landsliðið. North Carolina Courage liðið rak í síðustu viku þjálfarann Paul Riley vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæla um þyngd og kynhneigð leikmanna. Alex Morgan called for the NWSL to end the systemic failure that led to a decade of alleged sexual harassment of players by some league coaches. https://t.co/EetVHkjKrN— SportsCenter (@SportsCenter) October 5, 2021 Tilkynningin kom fram eftir að The Athletic sagði frá rannsókn þar sem blaðamenn töluðu við yfir tólf leikmenn úr öllum liðunum sem Riley hafði þjálfað frá árinu 2010. Eitt félaganna hafði látið hann fara vegna svona máls en sagði ekki frá því og hann fékk því annað starf í deildinni. Meðal fórnarlambanna og þeirra sem tjáðu sig við The Athletic voru þær Mana Shim og Sinead Farrelly sem komu fram undir nafni og fóru meðal annars í „Today" þáttinn á NBC sjónvarpsstöðinni til að ræða vanhæfni deildarinnar til að taka á þessu vandamáli. Morgan kallar eftir því að deildin vinni nú markvisst að því að setja upp stefnumál sem snúa að því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni. „Ég er hér til að styðja Mönu og Sinead og til að hjálpa röddum þeirra að heyrast. Ég vil líka sýna að þennan kerfisgalla í deildinni og hversu illa þeir tóku á máli Mana sem og hvernig þeir brugðust þeim Mönu og Sinead og örugglega mörgum öðrum konum,“ sagði Alex Morgan sem vill meina að kynferðisleg áreitni sé viðvarandi vandamál í bandarísku kvennadeildinni. Mana and Sinead, we support you and are in your corner. I am sickened and have too many thoughts to share at this moment. Bottom line: protect your players. Do the right thing @NWSL https://t.co/7TGymLLrvn— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Stóra vandamálið er að það eru engar reglugerðir til staðar eða verklag til að hjálpa konum að koma slíkum málum í réttan farveg. „Þegar ég horfi til baka, þá reyndi ég að vera eins góður vinur og liðsfélagi Mönu og ég gat. Ég hjálpaði henni að senda inn kvörtun en á þessum tíma var engin vettvangur fyrir slíkt mál innan kerfisins. Deildin gerði ekkert til að koma til móts við leikmenn sína í svona málum og það var ómögulegt að tilkynna slíkt,“ sagði Morgan. „Við erum nú byrjuð að reyna að búa til rétta vettvanginn fyrir slíkar kvartanir en það er vegna kröfu leikmanna en ekki af því að deildin sé að vinna fyrirbyggjandi vinnu. Nú biðjum við deildina að vinna fyrirbyggjandi vinnu en ekki halda áfram að bregðast við eftir á. Við erum að biðja um gagnsæi,“ sagði Alex Morgan. It s bigger than the sport. This is about safety in our own lives ... the players deserve that. Watch @SavannahGuthrie s full interview with soccer stars Mana Shim, Sinead Farrelly and Alex Morgan on the sexual abuse allegations rocking the National Women's Soccer League. pic.twitter.com/2RD98k7lWp— TODAY (@TODAYshow) October 5, 2021
Fótbolti NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Sjá meira