„Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. október 2021 15:14 Poppgyðjan Britney Spears virðist svífa um á bleiku skýi þessa dagana ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. Instagram Sjálfstæðisbarátta Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þann 30. september öðlaðist poppsöngkonan loks fresli frá föður sínum sem hafði verið forráða-og fjárhaldsmaður hennar síðustu 13 ár. Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Á Instagram reikningi sínum í gær birti Britney myndband þar sem hún þakkar hreyfingunni #FreeBritney fyrir allan stuðninginn og hvatninguna. Hún segist orðlaus yfir seiglu aðdáenda sinna og þeirra sem hafi barist fyrir því að frelsa hana undan oki föður síns. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney segist hafa brotnað niður og grátið í tvo tíma vegna þakklætis en þetta eru fyrstu ummæli hennar á samfélagsmiðlum eftir að dómur var kveðinn upp í máli hennar í síðustu viku. Þið eruð best, ég veit það. Ég finn fyrir hjörtum ykkar og þið fyrir mínu. Svo mikið er víst. Britney virðist verða njóta sín þessa dagana og fagnar nú stóru skrefi í átt að frelsi sínu á ferðalagi með unnusta sínum, Sam Asghari. Líklegast þykir að Britney fái fullt forræði yfir sínum málum en framhaldið verður ákveðið 12. nóvember næstkomandi. Stuttu eftir þakkarræðuna sem hún birti á Instagram birti Britney annað myndband af sér og Asghari þar sem hún biður fylgjendur sína að deila mér sér hugmyndum um hvar væri best að halda brúðkaupsveislu. Söngkonan virðist vera á bleiku hamingjuskýi og dásamar hún núið á sinn einstaka hátt með því að birta mynd af sér léttklæddri með þessu skilaboðum. Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass! View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Lögmaður Britney, Matthew Rosengart, vill að hafin verði rannsókn á föður Britney, James Spears, og hans aðkomu að málum dóttur sinnar, þrátt fyrir að hann fari ekki lengur með forráð. Lögfræðingur James segir þvert á móti það eiga við engin rök að styðjast að faðir Britney fari ekki lengur með mál dóttur sinnar, þar sem sú tilhögun hafi einungis verið Britney fyrir bestu.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55 Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Pabbi Britney ekki lengur við stýrið Jamie Spears, faðir poppstjörnunnar Britney Spears, er ekki lengur fjárhaldsmaður hennar eftir að dómari í Los Angeles kvað upp úrskurð sinn í nótt. 30. september 2021 06:55
Britney lokar Instagram-reikningi sínum Bandaríska söngkonan Britney Spears hefur ákveðið að slökkva á Instagram-reikningi sínum. 15. september 2021 09:01