Cajsa Hedlund kom gestunum í Pteå í 1-0 forystu eftir rétt rúmlega hálftíma leik, og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks.
Emilia Larsson jafnaði metin fyrir heimakonur á 77. mínútu leiksins, og þar við sat.
Hammarby situr í fimmta sæti deildarinnar með 25 stig eftir 18 umferðir, en Piteå situr í því tíunda með níu stigum minna.