Agnar Freyr ráðinn deildarstjóri netmarkaðsmála hjá Birtingahúsinu Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. október 2021 10:47 Agnar Freyr Gunnarsson. Vísir/Aðsent Agnar Freyr Gunnarsson hefur verið ráðinn deildarstjóri netmarkaðsmála hjá Birtingahúsinu. Hann kom til starfa snemma árs 2020 og hefur verið að sinna viðskiptaþróun og markaðssetningu á samfélagsmiðlum ásamt annarri netráðgjöf fyrir viðskiptavini félagsins. Agnar Agnar starfaði áður sem netmarkaðssérfræðingur hjá VERT markaðsstofu. Þar áður starfaði hann sem markaðsstjóri Dýrheima sf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birtingarhúsinu.Birtingahúsið var stofnað árið 2000 og veitir faglega og óháða ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða. Félagið er í nánu alþjóðlegu samstarfi við Dentsu Aegis Network, sem hefur yfir að ráða einu allra stærsta og öflugasta neti markaðs- og birtingaráðgjafar í heiminum, með starfsemi á yfir 140 markaðssvæðum. Meðal dótturfélaga DAN eru Carat, Vizeum og iProspect. Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins: „Agnar hefur komið öflugur inn í okkar hóp og tekur nú við meiri ábyrgð er snýr að framgangi netmarkaðssviðsins, ásamt öðru frábæru starfsfólki. Verkefnum og viðskiptavinum hefur verið að fjölga, bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Slíkt hefur kallað á fjölgun í starfsliði, breytta verkferla og nálganir. Stutt er síðan að Ólafur Jónsson bættist í teymið og í fyrra flutti Frosti Jónsson til Bandaríkjanna og er þar með starfsstöð sem hefur reynst okkur vel. Það eru virkilega spennandi og skemmtilegir tímar framundan.“ „Birtingahúsið er að vinna með mörgum af þekktustu vörumerkjum landsins og það er frábært að starfa í metnaðarfullu og hvetjandi umhverfi. Ég hlakka til að taka þátt í áframhaldandi framþróun og sóknarfærum fyrir okkar viðskiptavini. Við höfum verið að þróa og innleiða spennandi nýjungar og lausnir sem efla starf okkar viðsemjenda enn frekar, ekki síst er kemur að stafrænum þáttum markaðsmála“, segir Agnar Freyr Gunnarsson. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Agnar starfaði áður sem netmarkaðssérfræðingur hjá VERT markaðsstofu. Þar áður starfaði hann sem markaðsstjóri Dýrheima sf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birtingarhúsinu.Birtingahúsið var stofnað árið 2000 og veitir faglega og óháða ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða. Félagið er í nánu alþjóðlegu samstarfi við Dentsu Aegis Network, sem hefur yfir að ráða einu allra stærsta og öflugasta neti markaðs- og birtingaráðgjafar í heiminum, með starfsemi á yfir 140 markaðssvæðum. Meðal dótturfélaga DAN eru Carat, Vizeum og iProspect. Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins: „Agnar hefur komið öflugur inn í okkar hóp og tekur nú við meiri ábyrgð er snýr að framgangi netmarkaðssviðsins, ásamt öðru frábæru starfsfólki. Verkefnum og viðskiptavinum hefur verið að fjölga, bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Slíkt hefur kallað á fjölgun í starfsliði, breytta verkferla og nálganir. Stutt er síðan að Ólafur Jónsson bættist í teymið og í fyrra flutti Frosti Jónsson til Bandaríkjanna og er þar með starfsstöð sem hefur reynst okkur vel. Það eru virkilega spennandi og skemmtilegir tímar framundan.“ „Birtingahúsið er að vinna með mörgum af þekktustu vörumerkjum landsins og það er frábært að starfa í metnaðarfullu og hvetjandi umhverfi. Ég hlakka til að taka þátt í áframhaldandi framþróun og sóknarfærum fyrir okkar viðskiptavini. Við höfum verið að þróa og innleiða spennandi nýjungar og lausnir sem efla starf okkar viðsemjenda enn frekar, ekki síst er kemur að stafrænum þáttum markaðsmála“, segir Agnar Freyr Gunnarsson.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira