Borgarráð samþykkir stofnun Jafnlaunastofu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. september 2021 18:54 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Vísir/Vilhelm Borgarráð samþykkti í dag einróma að setja á fót sjálfstæða starfseiningu á sviði jafnlaunamála. Starfseiningin ber heitið Jafnlaunastofa og verður einingin sameignarfélag í eigu Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hlutverk Jafnlaunastofu verður meðal annars að aðstoða sveitarfélög að uppfylla jafnlaunaákvæði jafnréttislaga, til dæmis með fræðslu og ráðgjöf. Gert er ráð fyrir því að verkefnastofa starfsmats flytjist yfir til Jafnlaunastofu en verkefnastofan sér um starfsmat fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Með tilfærslunni verði meðal annars stefnt að því að draga úr launamun en núverandi starfsmatskerfi nær aðeins til grunnlauna. Í bókun meirihluta borgarráðs segir að með stofnun Jafnlaunastofu gefist tækifæri til að sameina krafta Reykjavíkurborgar og Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Launamunur kynjanna hafi minnkað mikið á síðustu árum en að verkinu sé hvergi nærri lokið. Ef litið er til framtíðar megi hugsa sér „að Jafnlaunastofa verði þekkingarsetur jafnlaunamála sem styðji við framfylgd laga um launajafnrétti hér á landi,“ eins og segir í bókuninni. Þar sem fjárheimildir verða fluttar af mannauðs- og starfsumhverfissviði Reykjavíkurborgar er ekki gert ráð fyrir auknum fjárheimildum vegna stofnunar Jafnlaunastofu. Jafnréttismál Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Hlutverk Jafnlaunastofu verður meðal annars að aðstoða sveitarfélög að uppfylla jafnlaunaákvæði jafnréttislaga, til dæmis með fræðslu og ráðgjöf. Gert er ráð fyrir því að verkefnastofa starfsmats flytjist yfir til Jafnlaunastofu en verkefnastofan sér um starfsmat fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Með tilfærslunni verði meðal annars stefnt að því að draga úr launamun en núverandi starfsmatskerfi nær aðeins til grunnlauna. Í bókun meirihluta borgarráðs segir að með stofnun Jafnlaunastofu gefist tækifæri til að sameina krafta Reykjavíkurborgar og Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Launamunur kynjanna hafi minnkað mikið á síðustu árum en að verkinu sé hvergi nærri lokið. Ef litið er til framtíðar megi hugsa sér „að Jafnlaunastofa verði þekkingarsetur jafnlaunamála sem styðji við framfylgd laga um launajafnrétti hér á landi,“ eins og segir í bókuninni. Þar sem fjárheimildir verða fluttar af mannauðs- og starfsumhverfissviði Reykjavíkurborgar er ekki gert ráð fyrir auknum fjárheimildum vegna stofnunar Jafnlaunastofu.
Jafnréttismál Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira