Sakar Bandaríkin um leikaraskap en vill opna aftur á samskiptin við Suður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 07:35 Kim Jong-un segir Norður- og Suður-Kóreu standa á krossgötum. AP/Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir tilboð Bandaríkjamanna um viðræður og sættir leikrit en hann hafi fyrirskipað embættismönnum að opna aftur fyrir samskiptalínur við Suður-Kóreu til að „stuðla að friði“. Leiðtoginn ávarpaði löggjafarsamkomu landsins í gær og sakaði Bandaríkin meðal annars um að reka fjandsamlega stefnu í garð Norður-Kóreu, þrátt fyrir tilboð Joe Biden Bandaríkjaforseta um að hefja viðræður án nokkurra fyrirvara. Engar viðræður hafa átt sér stað milli ríkjanna frá því að Kim og Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, hittust í Hanoi árið 2019. Frá því að Biden tók við hafa stjórnvöld vestanhafs ítrekað rétt Norður-Kóreu fram sáttarhönd og sagst vera tilbúin til að hitta leiðtoga landsins hvar sem er og hvenær sem er. Á sama tíma hefur þó legið fyrir að viðræður myndu alltaf miða að því að tryggja að Norður-Kórea hefði ekki aðgang að kjarnavopnum. Kim sagði í gær að téðar yfirlýsingar væru ekkert annað en leikaraskapur og að Bandaríkin hefðu alltaf haft rekið fjandsamlega stefnu gegn landinu. Hann sagði stjórnvöld í Suður-Kóreu ennþá fylgja Bandaríkjunum að málum en sagðist engu að síður reiðubúin til að opna aftur fyrir síma og fax samskipti milli ríkjanna í byrjun október. Sagði hann samskipti Norður- og Suður-Kóreu á krossgötum og að ríkin stæðu frammi fyrir afdrifaríkum ákvörðunum um sættir eða áframhaldandi árekstra. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Norður-Kórea Suður-Kórea Bandaríkin Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Leiðtoginn ávarpaði löggjafarsamkomu landsins í gær og sakaði Bandaríkin meðal annars um að reka fjandsamlega stefnu í garð Norður-Kóreu, þrátt fyrir tilboð Joe Biden Bandaríkjaforseta um að hefja viðræður án nokkurra fyrirvara. Engar viðræður hafa átt sér stað milli ríkjanna frá því að Kim og Donald Trump, þáverandi forseti Bandaríkjanna, hittust í Hanoi árið 2019. Frá því að Biden tók við hafa stjórnvöld vestanhafs ítrekað rétt Norður-Kóreu fram sáttarhönd og sagst vera tilbúin til að hitta leiðtoga landsins hvar sem er og hvenær sem er. Á sama tíma hefur þó legið fyrir að viðræður myndu alltaf miða að því að tryggja að Norður-Kórea hefði ekki aðgang að kjarnavopnum. Kim sagði í gær að téðar yfirlýsingar væru ekkert annað en leikaraskapur og að Bandaríkin hefðu alltaf haft rekið fjandsamlega stefnu gegn landinu. Hann sagði stjórnvöld í Suður-Kóreu ennþá fylgja Bandaríkjunum að málum en sagðist engu að síður reiðubúin til að opna aftur fyrir síma og fax samskipti milli ríkjanna í byrjun október. Sagði hann samskipti Norður- og Suður-Kóreu á krossgötum og að ríkin stæðu frammi fyrir afdrifaríkum ákvörðunum um sættir eða áframhaldandi árekstra. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Norður-Kórea Suður-Kórea Bandaríkin Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira