Atalanta og Zenit á sigurbraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 18:45 Zenit St. Pétursborg vann þægilegan 3-0 sigur á Malmö í kvöld. EPA-EFE/ANATOLY MALTSEV Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Í beinni: Real Valladolid - Real Madrid | Madrídingar á flugi Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Sjá meira
Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Í beinni: Real Valladolid - Real Madrid | Madrídingar á flugi Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Sjá meira