Atalanta og Zenit á sigurbraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 18:45 Zenit St. Pétursborg vann þægilegan 3-0 sigur á Malmö í kvöld. EPA-EFE/ANATOLY MALTSEV Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira