Sex hundruð óbólusettir munu missa vinnuna hjá United Airlines Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. september 2021 16:30 67 þúsund manns vinna hjá United Airlines. Getty Bandaríska flugfélagið United Airlines hyggst segja upp 593 óbólusettum starfsmönnum sínum. Félagið hafði óskað eftir staðfestingu á bólusetningu við Covid-19 fyrir mánudaginn síðastliðinn. Flugfélagið hefur um 67 þúsund manns í vinnu á Bandaríkjamarkaði og hafa flestir skilað tilskilinni staðfestingu. Aðrir, eða um tvö þúsund manns, hafa óskað eftir undanþágu, til dæmis vegna trúarlegra eða heilsufarslegra ástæðna. BBC segir frá. Önnur flugfélög í Bandaríkjunum hafa sett aukagjald á óbólusetta starfsmenn. Delta Airlines hefur til að mynda sett á tvö hundruð dollara aukagjald, eða rúmlega 26 þúsund krónur á mánuði, í persónutryggingar fyrir óbólusetta starfsmenn félagsins. Bandaríkin Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugfélagið hefur um 67 þúsund manns í vinnu á Bandaríkjamarkaði og hafa flestir skilað tilskilinni staðfestingu. Aðrir, eða um tvö þúsund manns, hafa óskað eftir undanþágu, til dæmis vegna trúarlegra eða heilsufarslegra ástæðna. BBC segir frá. Önnur flugfélög í Bandaríkjunum hafa sett aukagjald á óbólusetta starfsmenn. Delta Airlines hefur til að mynda sett á tvö hundruð dollara aukagjald, eða rúmlega 26 þúsund krónur á mánuði, í persónutryggingar fyrir óbólusetta starfsmenn félagsins.
Bandaríkin Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira