Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl í Eyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2021 11:27 Frá Vestmannaeyjum, þar sem brotin áttu sér stað. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir tveir voru misstórtækir í fjárdrættinum. Annar þeirra var ákærður fyrir að hafa minnst 184 sinnum útbúið móttökukvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða án þess að slíkum umbúðum hafi verið skilað inn til endurvinnslu, en hinn í 87 skipti. Skilagjaldið millifærðu þeir inn á eigin bankareikninga. Sá sem var stórtækari hafði 1,8 milljónir upp úr krafsinu en hinn 807 þúsund krónur. Sjá má í dómum héraðsdóms að brotin hófust á vormánuðum 2018 og stóðu jafnt og þétt yfir í rúmlega eitt ár, til júní 2019. Sá stórtækari millifærði hærri upphæðir á eigin reikning, allt frá sextán krónum upp í 69.408 krónur, en hinn millifærði mest 19.424 krónur á eigin reikning. Mennirnir mættu báðir fyrir dóm og viðurkenndu skýlaust að hafa gerst sekir um þá háttsemi sem þeir voru ákærður fyrir. Að teknu tilliti til játninganna og þeirri staðreynd að sá stórtækari átti ekki að baki sakaferil og að hinn hafði ekki áður verið dæmdur fyrir auðgunarbrot, þótti héraðsdómi rétt að dæma þann stórtækari í 45 daga fangelsi en hinn í 30 daga fangelsi. Báðir dómar falla niður haldi þeir almennt skilorð í tvö ár. Þá þarf hinn stórtækari að greiða 141 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Vestmannaeyjar Efnahagsbrot Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira
Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir tveir voru misstórtækir í fjárdrættinum. Annar þeirra var ákærður fyrir að hafa minnst 184 sinnum útbúið móttökukvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða án þess að slíkum umbúðum hafi verið skilað inn til endurvinnslu, en hinn í 87 skipti. Skilagjaldið millifærðu þeir inn á eigin bankareikninga. Sá sem var stórtækari hafði 1,8 milljónir upp úr krafsinu en hinn 807 þúsund krónur. Sjá má í dómum héraðsdóms að brotin hófust á vormánuðum 2018 og stóðu jafnt og þétt yfir í rúmlega eitt ár, til júní 2019. Sá stórtækari millifærði hærri upphæðir á eigin reikning, allt frá sextán krónum upp í 69.408 krónur, en hinn millifærði mest 19.424 krónur á eigin reikning. Mennirnir mættu báðir fyrir dóm og viðurkenndu skýlaust að hafa gerst sekir um þá háttsemi sem þeir voru ákærður fyrir. Að teknu tilliti til játninganna og þeirri staðreynd að sá stórtækari átti ekki að baki sakaferil og að hinn hafði ekki áður verið dæmdur fyrir auðgunarbrot, þótti héraðsdómi rétt að dæma þann stórtækari í 45 daga fangelsi en hinn í 30 daga fangelsi. Báðir dómar falla niður haldi þeir almennt skilorð í tvö ár. Þá þarf hinn stórtækari að greiða 141 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Vestmannaeyjar Efnahagsbrot Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira