Ajax fer vel af stað meðan hvorki gengur né rekur hjá Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 18:45 Steven Berghuis var allt í öllu í liði Ajax í kvöld. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Tveimur leikjum er nú lokið í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Ajax vann 2-0 sigur á Besiktas í C-riðli á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. Ajax átti ekki í miklum vandræðum með gesti sína frá Tyrkland er Beşiktaş mætti á Johan Cruijff ArenA í Amsterdam í kvöld. Steven Berghuis var allt í öllu í liði heimamanna en hann kom Ajax yfir strax á 17. mínútu eftir sendingu Dusan Tadic. Hann lagði svo upp á Sébastian Haller sem skoraði á markamínútunni sjálfri (43. mínútu) og staðan því 2-0 Ajax í vil er flautað var til hálfleiks. Reyndust það lokatölur og Ajax því með fullt hús að loknum tveimur umferðum í C-riðli en liðið vann 5-1 sigur á Sporting í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Beşiktaş er hins vegar með 0 stig. Eftir 0-1 tap gegn Real Madríd í fyrstu umferð D-riðils fóru leikmenn Inter til Úkraínu í leit að fyrsta sigrinum í Meistaradeildinni. Hann kom hins vegar ekki þar sem liðinu tókst ekki að skora í Úkraínu í kvöld. Lokatölur 0-0 og bæði lið því komin með eitt stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar þurft að bíða lengi Í beinni: Lazio - Fiorentina | Albert byrjar í Rómarborg Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Ajax átti ekki í miklum vandræðum með gesti sína frá Tyrkland er Beşiktaş mætti á Johan Cruijff ArenA í Amsterdam í kvöld. Steven Berghuis var allt í öllu í liði heimamanna en hann kom Ajax yfir strax á 17. mínútu eftir sendingu Dusan Tadic. Hann lagði svo upp á Sébastian Haller sem skoraði á markamínútunni sjálfri (43. mínútu) og staðan því 2-0 Ajax í vil er flautað var til hálfleiks. Reyndust það lokatölur og Ajax því með fullt hús að loknum tveimur umferðum í C-riðli en liðið vann 5-1 sigur á Sporting í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Beşiktaş er hins vegar með 0 stig. Eftir 0-1 tap gegn Real Madríd í fyrstu umferð D-riðils fóru leikmenn Inter til Úkraínu í leit að fyrsta sigrinum í Meistaradeildinni. Hann kom hins vegar ekki þar sem liðinu tókst ekki að skora í Úkraínu í kvöld. Lokatölur 0-0 og bæði lið því komin með eitt stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar þurft að bíða lengi Í beinni: Lazio - Fiorentina | Albert byrjar í Rómarborg Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti