Góður árangur Framsóknar hafi áhrif Samúel Karl Ólason og Snorri Másson skrifa 27. september 2021 16:12 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöður kosninganna skýrar. Framsókn, Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum sé treyst til stjórnarmyndunar en formenn flokkanna komu saman á funduðu í Stjórnarráðinu í dag. Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira