„Auðvitað ekki hægt að tapa“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2021 23:00 Bjarni var sigurreifur í ræðu sinni á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins eftir að fyrstu tölur voru kynntar. Vísir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var sigurreifur í ræðu sem hann hélt yfir flokksmönnum sínum á kosningavöku flokksins á Hótel Nordica, eftir að fyrstu tölur kvöldsins bárust úr Norðvesturkjördæmi. Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira