Jimmy Greaves er látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 13:46 Jimmy Greaves var einn mesti markaskorari enskrar knattspyrnu frá upphafi. Allsport UK /Allsport Jimmy Greaves, fyrrum leikmaður Tottenham Hotspur og enska landsliðsins og einn mesti markaskorari enskrar knattpyrnu frá upphafi, er látinn. Greaves var 81 árs, en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi. Hann hóf feril sinn hjá Chelsea, en lék einnig með AC Milan, West Ham og Tottenham svo eitthvað sé nefnt. Hann skoraði 44 mörk í 57 leikjum fyrir enska landsliðið, og var hluti af enska liðinu sem að vann heimsmeistaramótið árið 1966. Eins og áður segir er Greaves sá leikmaður sem að hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi frá upphafi, en hann skoraði 357 deildarmörk í 516 leikjum. Hann er einnig markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi, en hann skoraði 266 mörk í 379 leikjum fyrir félagið. Tímabilið 1960 til 1961 skoraði hann 41 mark fyrir Chelsea, en það er félagsmet sem stendur enn. Árið eftir skoraði hann 37 mörk fyrir Tottenham, og er það einnig félagsmet sem stendur enn. We are extremely saddened to learn of the passing of the great Jimmy Greaves.We extend our deepest sympathies to Jimmy's family and friends at this sad time.Rest in peace, Jimmy.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) September 19, 2021 Fótbolti Andlát Bretland England Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Hann hóf feril sinn hjá Chelsea, en lék einnig með AC Milan, West Ham og Tottenham svo eitthvað sé nefnt. Hann skoraði 44 mörk í 57 leikjum fyrir enska landsliðið, og var hluti af enska liðinu sem að vann heimsmeistaramótið árið 1966. Eins og áður segir er Greaves sá leikmaður sem að hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi frá upphafi, en hann skoraði 357 deildarmörk í 516 leikjum. Hann er einnig markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi, en hann skoraði 266 mörk í 379 leikjum fyrir félagið. Tímabilið 1960 til 1961 skoraði hann 41 mark fyrir Chelsea, en það er félagsmet sem stendur enn. Árið eftir skoraði hann 37 mörk fyrir Tottenham, og er það einnig félagsmet sem stendur enn. We are extremely saddened to learn of the passing of the great Jimmy Greaves.We extend our deepest sympathies to Jimmy's family and friends at this sad time.Rest in peace, Jimmy.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) September 19, 2021
Fótbolti Andlát Bretland England Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira