Húsnæðisskorturinn verði vonandi úr sögunni strax á næsta ári Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. september 2021 09:01 Katrín María Gísladóttir er 29 ára Ísfirðingur og nýr skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Vísr/Sigurjón Lýðskólinn á Flateyri hefur þurft að vísa frá umsækjendum vegna húsnæðisskorts í bænum. Ráða á bót á húsnæðisvandanum með byggingu nemendagarða, fyrstu íbúðarhúsum sem byggð verða í bænum í 25 ár. Fyrsta önn undir stjórn nýs skólastjóra Lýðskólans á Flateyri; Katrínar Maríu Gísladóttur, hófst nú í september. Katrín er 29 ára Ísfirðingur en hefur búið á Flateyri síðustu fimm ár. Þrjátíu nemendur hófu nám við skólann í haust - akkúrat jafnmargir og svefnplássin sem nú eru í boði fyrir þá á almenna leigumarkaðnum á Flateyri. „Það er búið að vera að metaðsókn fyrir þetta skólaár og því miður höfum við þurft að vísa nemendum frá, sem er ekki spennandi og það kemur niður á húsnæðisskorti á staðnum,“ segir Katrín. Yrki arkítektar teiknuðu nemendagarðana sem eiga að komast í gagnið strax á næsta ári. En húsnæðisskorturinn verður úr sögunni haustið 2022, gangi áætlanir um 14 íbúða nemendagarða eftir. Hundrað þrjátíu og fjögurra milljóna stofnframlag til byggingar nemendagarðanna hefur verið samþykkt. Húsin verða framleidd erlendis og flutt með skipi til Flateyrar næsta vor. Katrín segir þetta sérstaklega mikilvægt þar sem til stendur að bæta við þriðju brautinni við skólann, svokallaðri alþjóðabraut. „Og verður þá markaðssett fyrir erlenda nemendur, það verður meira svona lífið á norðurslóðum,“ segir Katrín. Hugur ungs fólks, einkum úr höfuðborginni, leiti greinilega í auknum mæli til Flateyrar. „Það er mjög áberandi að fólk sækist hingað, og við erum sannfærð um að það séu einhverjir einstakir töfrar í Önundarfirði af því að fólk kemur hérna í heimsókn og svo kemur aftur og aftur og jafnvel sest að, kaupir hús,“ segir Katrín. Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fyrsta önn undir stjórn nýs skólastjóra Lýðskólans á Flateyri; Katrínar Maríu Gísladóttur, hófst nú í september. Katrín er 29 ára Ísfirðingur en hefur búið á Flateyri síðustu fimm ár. Þrjátíu nemendur hófu nám við skólann í haust - akkúrat jafnmargir og svefnplássin sem nú eru í boði fyrir þá á almenna leigumarkaðnum á Flateyri. „Það er búið að vera að metaðsókn fyrir þetta skólaár og því miður höfum við þurft að vísa nemendum frá, sem er ekki spennandi og það kemur niður á húsnæðisskorti á staðnum,“ segir Katrín. Yrki arkítektar teiknuðu nemendagarðana sem eiga að komast í gagnið strax á næsta ári. En húsnæðisskorturinn verður úr sögunni haustið 2022, gangi áætlanir um 14 íbúða nemendagarða eftir. Hundrað þrjátíu og fjögurra milljóna stofnframlag til byggingar nemendagarðanna hefur verið samþykkt. Húsin verða framleidd erlendis og flutt með skipi til Flateyrar næsta vor. Katrín segir þetta sérstaklega mikilvægt þar sem til stendur að bæta við þriðju brautinni við skólann, svokallaðri alþjóðabraut. „Og verður þá markaðssett fyrir erlenda nemendur, það verður meira svona lífið á norðurslóðum,“ segir Katrín. Hugur ungs fólks, einkum úr höfuðborginni, leiti greinilega í auknum mæli til Flateyrar. „Það er mjög áberandi að fólk sækist hingað, og við erum sannfærð um að það séu einhverjir einstakir töfrar í Önundarfirði af því að fólk kemur hérna í heimsókn og svo kemur aftur og aftur og jafnvel sest að, kaupir hús,“ segir Katrín.
Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15
Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42