Viðskipti innlent

Bein út­sending: Michelin-stjörnum út­hlutað til veitinga­staða á Norður­löndum

Atli Ísleifsson skrifar
Ljóst má vera að fjölmargir víða með eftirvæntingu eftir úthlutuninni.
Ljóst má vera að fjölmargir víða með eftirvæntingu eftir úthlutuninni. EPA

Tilkynnt verður um hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum fá Michelin-stjörnur, eina mestu viðurkenningu í veitingageiranum, á blaðamannafundi sem hefst klukkan 18.

Ljóst má vera að fjölmargir víða með eftirvæntingu eftir úthlutuninni, en í síðustu úthlutun var tilkynnt að veitingastaðurinn Dill á Laugavegi í Reykjavík hafi endurheimt sína stjörnu sem hún hafði misst árið 2019.

Hægt er að fylgjast með blaðamannafundinum í spilaranum að neðan, en áætlað er að hann hefjist klukkan 18.


Tengdar fréttir

Dill fær Michelin-stjörnu á ný

Veitingastaðurinn Dill á Laugavegi var rétt í þessu að endurheimta Michelin-stjörnu sína, en slíkar stjörnur eru veittar þeim veitingastöðum sem taldir eru skara fram úr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×