Arnar: ,,Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 11. september 2021 21:08 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Vísir: Daniel Þór Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. „Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum. Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum.
Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Sjá meira