Toronto fær að keppa í Kanada Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 07:00 Pascal Siakam ásamt Nick Nurse, þjálfara liðsins. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Forráðamenn Toronto Raptors, sem leikur í NBA deildinni fengu frábærar fréttir í gær. Eftir að hafa þurft að flytja til Tampa Bay í Flórída allt síðasta tímabil liggur fyrir að liðið fær að spila heimaleiki sína á sínum heimavelli í Toronto, Scotiabank Arena. Liðið, sem er eina Kanadíska liðið í NBA deildinni og þar með eina liðið sem leikur heimaleiki sína utan Bandaríkjanna neyddist til þess á síðasta tímabili að flytja til Tampa í Flórída ríki. Ástæðan er sú að mismunandi reglur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar giltu á landamærum landanna tveggja. Þetta hefði þýtt gríðarlegt flækjustig fyrir öll liðin þegar það kæmi að því að spila í Toronto sem og fyrir liðsmenn Raptors þegar þeir þyrftu að snúa til baka til Kanada enda reglurnar á þeirra landamærum harðari síðastliðin vetur. Hefðu leikmenn og þjálfara til að myndi þurft að eyða ansi miklum tíma í sóttkví eða einangrun. Toronto Raptors given green light to play at Scotiabank Arena this seasonhttps://t.co/Ekvz4Q5nWZ— CP24 (@CP24) September 10, 2021 Þetta var staðfest í gærkvöldi og ætti hið margfræga slagorð Raptors: „We the north“ að eiga betur við á komandi tímabili. NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Liðið, sem er eina Kanadíska liðið í NBA deildinni og þar með eina liðið sem leikur heimaleiki sína utan Bandaríkjanna neyddist til þess á síðasta tímabili að flytja til Tampa í Flórída ríki. Ástæðan er sú að mismunandi reglur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar giltu á landamærum landanna tveggja. Þetta hefði þýtt gríðarlegt flækjustig fyrir öll liðin þegar það kæmi að því að spila í Toronto sem og fyrir liðsmenn Raptors þegar þeir þyrftu að snúa til baka til Kanada enda reglurnar á þeirra landamærum harðari síðastliðin vetur. Hefðu leikmenn og þjálfara til að myndi þurft að eyða ansi miklum tíma í sóttkví eða einangrun. Toronto Raptors given green light to play at Scotiabank Arena this seasonhttps://t.co/Ekvz4Q5nWZ— CP24 (@CP24) September 10, 2021 Þetta var staðfest í gærkvöldi og ætti hið margfræga slagorð Raptors: „We the north“ að eiga betur við á komandi tímabili.
NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira