Dagskráin í dag: Stútfullur sunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 06:00 Englendingar mæta Andorra í undankeppni HM 2022 í dag. Michael Regan/Getty Images Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stövar 2 í dag, en hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá. Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira