Gulldrengurinn segir að sér hafi verið nauðgað af eldri konu þegar hann var táningur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 22:31 Oscar De La Hoya er á leið aftur í hringinn. Getty Hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya hefur opnað sig varðandi nauðgun sem hann varð fyrir aðeins 13 ára gamall. Konan var á fertugsaldri. Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum. Box Kynferðisofbeldi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum.
Box Kynferðisofbeldi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira