Neytendur alls ekki réttlausir standi þeir frammi fyrir alltof háum reikningi frá verktaka Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2021 21:01 Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Sigurjón Neytendasamtökin aðstoða á annað hundruð einstaklinga á ári hverju sem telja sig hlunnfarna af verktökum. Oftast varða málin ágreining um upphæðir en milljónir króna geta verið á milli þess sem verktakinn fer fram á og þess sem kaupandinn er tilbúinn að greiða. Um 170 mál berast neytendasamtökunum á ári hverju vegna ágreinings um framkvæmdir. Það gera fjögur mál í hverri viku en þetta er með erfiðari málum sem samtökin eiga við. Það á sérstaklega við þegar samningar liggja ekki fyrir. „Ef fólk er ósátt við upphæðir reikninga þá er það þannig samkvæmt samningalögum þá á fólk rétt á að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt má teljast,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Hvað er svo sanngjarnt og eðlilegt er stór spurning, en oftast er tekið mið af því sem greitt hefur verið fyrir sambærilega framkvæmd. Náist ekki samningar við verktakann, er hægt að leita til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Úrskurðir kærunefndar vöru og þjónustukaupa eru afar fjölbreyttir. Þar má til dæmis finna sögu af flísalögn sem fór úr böndunum. 340 þúsund króna reikningur var þar lækkaður um tæpar 50 þúsund krónur því það þótti til dæmis ekki eðlilegt að saga flísar fyrir verkið í fjórtán klukkustundir. Breki segir dæmi um að milljónir hafi borið á milli kaupanda verks og verktaka. „Þetta geta verið þakviðgerðir, sprunguviðgerðir í múverki og upp í heilu húsin sem fólk er að lenda í vandræði með,“ segir Breki. Hann segir neytendum ekki að örvænta ef þeir telja sig réttlausa gagnvart háaum reikningum. „Neytendur hafa þann rétt að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt getur talist og hafa ýmsar leiðir til að leita réttar síns hvað það varðar.“ Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Um 170 mál berast neytendasamtökunum á ári hverju vegna ágreinings um framkvæmdir. Það gera fjögur mál í hverri viku en þetta er með erfiðari málum sem samtökin eiga við. Það á sérstaklega við þegar samningar liggja ekki fyrir. „Ef fólk er ósátt við upphæðir reikninga þá er það þannig samkvæmt samningalögum þá á fólk rétt á að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt má teljast,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Hvað er svo sanngjarnt og eðlilegt er stór spurning, en oftast er tekið mið af því sem greitt hefur verið fyrir sambærilega framkvæmd. Náist ekki samningar við verktakann, er hægt að leita til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Úrskurðir kærunefndar vöru og þjónustukaupa eru afar fjölbreyttir. Þar má til dæmis finna sögu af flísalögn sem fór úr böndunum. 340 þúsund króna reikningur var þar lækkaður um tæpar 50 þúsund krónur því það þótti til dæmis ekki eðlilegt að saga flísar fyrir verkið í fjórtán klukkustundir. Breki segir dæmi um að milljónir hafi borið á milli kaupanda verks og verktaka. „Þetta geta verið þakviðgerðir, sprunguviðgerðir í múverki og upp í heilu húsin sem fólk er að lenda í vandræði með,“ segir Breki. Hann segir neytendum ekki að örvænta ef þeir telja sig réttlausa gagnvart háaum reikningum. „Neytendur hafa þann rétt að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt getur talist og hafa ýmsar leiðir til að leita réttar síns hvað það varðar.“
Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira