Nýnemavígsla í skóginum þegar skotum var hleypt af í Dalseli Snorri Másson skrifar 27. ágúst 2021 12:10 Selskógur er um kílómetra í loftlínu frá Dalseli. Visit Egilsstaðir Á sama tíma og skotum var hleypt af á Egilsstöðum í gær voru nýnemar við Menntaskólann á Egilsstöðum staddir á nýnemavígslu í Selskógi skammt frá. Sumir þeirra töldu sig heyra þegar skotum var hleypt af. Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“ Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“
Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira