Riðlakeppni Evrópudeildarinnar: Mikael og félagar fara til Serbíu | Leicester og Napoli saman í riðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 11:01 Mikael Anderson og félagar fara til Serbíu þar sem þeir mæta Rauðu Stjörnunni. Jonathan Moscrop/Getty Búið er að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Midtjylland og Olympiacos eru einu Íslendingaliðin sem komust í riðlakeppnina. Ögmundur Kristinsson og félagar í Olympiacos eru í D-riðli ásamt Frankfurt, Fenerbahce og Antwerp. Mikael Neville Anderson og samherjar hans í Midtjylland eru með Braga, Rauðu Stjörnunni og Ludogorets í F-riðli. Nokkrir áhugaverðir leikir ættu að eiga sér stað í riðlakeppninni. Lyon og Rangers koma bæði til Kaupmannahafnar og mæta þar Bröndby. Monaco, PSV og Real Sociedad eru öll saman í riðli. Einnig eru Napoli og Leicester City saman í riðli og þá má reikna með að læti stuðningsmanna liða í E-riðli verði hvað mest. Þar eru Lazio, Marseille og Galatasaray. Hér að neðan má sjá alla riðla Evrópudeildarinnar. Riðlakeppni Evrópudeildar 2021-2022 A-riðill Lyon Rangers Sparta Prag Bröndby B-riðill Monaco PSV Real Sociedad Sturm Graz C-riðill Napoli Leicester City Spartak Moskva Legia Varsjá D-riðill Olympiacos Frankfurt Fenerbahce Antwerp E-riðill Lazio Lokomotiv Moskva Marseille Galatasaray F-riðill Braga Rauða Stjarnan Ludogorets Midtjylland G-riðill Bayer Leverkusen Celtic Real Betis Ferencváros H-riðill Dinamo Zagreb Genk West Ham Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Ögmundur Kristinsson og félagar í Olympiacos eru í D-riðli ásamt Frankfurt, Fenerbahce og Antwerp. Mikael Neville Anderson og samherjar hans í Midtjylland eru með Braga, Rauðu Stjörnunni og Ludogorets í F-riðli. Nokkrir áhugaverðir leikir ættu að eiga sér stað í riðlakeppninni. Lyon og Rangers koma bæði til Kaupmannahafnar og mæta þar Bröndby. Monaco, PSV og Real Sociedad eru öll saman í riðli. Einnig eru Napoli og Leicester City saman í riðli og þá má reikna með að læti stuðningsmanna liða í E-riðli verði hvað mest. Þar eru Lazio, Marseille og Galatasaray. Hér að neðan má sjá alla riðla Evrópudeildarinnar. Riðlakeppni Evrópudeildar 2021-2022 A-riðill Lyon Rangers Sparta Prag Bröndby B-riðill Monaco PSV Real Sociedad Sturm Graz C-riðill Napoli Leicester City Spartak Moskva Legia Varsjá D-riðill Olympiacos Frankfurt Fenerbahce Antwerp E-riðill Lazio Lokomotiv Moskva Marseille Galatasaray F-riðill Braga Rauða Stjarnan Ludogorets Midtjylland G-riðill Bayer Leverkusen Celtic Real Betis Ferencváros H-riðill Dinamo Zagreb Genk West Ham Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Riðlakeppni Evrópudeildar 2021-2022 A-riðill Lyon Rangers Sparta Prag Bröndby B-riðill Monaco PSV Real Sociedad Sturm Graz C-riðill Napoli Leicester City Spartak Moskva Legia Varsjá D-riðill Olympiacos Frankfurt Fenerbahce Antwerp E-riðill Lazio Lokomotiv Moskva Marseille Galatasaray F-riðill Braga Rauða Stjarnan Ludogorets Midtjylland G-riðill Bayer Leverkusen Celtic Real Betis Ferencváros H-riðill Dinamo Zagreb Genk West Ham Rapid Vín
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira