Jorginho valinn leikmaður ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 21:46 Jorginho varð Evrópumeistari með Ítölum og spilaði stórt hlutverk í liði Chelsea sem vann Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/Justin Tallis Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA. Tilkynnt var um verðlaunin samhliða því þegar dregið var í riðla Meistaradeildarinnar, en Jorginho vann þá keppni með Chelsea í fyrra, ásamt því að hampa Evrópumeistaratitlinum með Ítölum. Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira