Stofnandi Creditinfo ráðinn forstjóri SaltPay Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 18:27 Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, hefur verið ráðinn forstjóri SaltPay. Mynd/aðsend Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, hefur verið ráðinn nýr forstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay. Áður sat Reynir í stjórn fyrirtækisins. Reynir er með gráðu í mannfræði og meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hann gegndi stöðu forstjóra Creditinfo til ársins 2017 en það ár var ráðist í mikilvæga uppstokkun á rekstrinum. Sjá: Ég var ekki lengur rétti forstjórinn Reynir hefur setið í stjórn SaltPay frá því í apríl í fyrra en tekur nú við stöðu forstjóra fyrirtækisins af þeim Eduardo Pontes og Marcos Nunes sem hafa undanfarið deilt stöðunni. „Reynir hefur yfirgripsmikla þekkingu á rekstri, greiðslumiðlun og þróun tæknilausna sem auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækjum að eiga viðskipti,“ segir í tilkynningu frá SaltPay. Fyrirtækið sem áður hét Borgun, flutti skrifstofur sínar í dag og er fyrirtækið nú til húsa í Katrínartúni 4. Tilgangur flutninganna er að skapa skapa öflugra umhverfi og hefja nýjan kafla í sögu fyrirtækisins. Þá er markmið fyrirtækisins að ráða inn tuttugu nýja starfsmenn. Vistaskipti Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Ég var ekki lengur rétti forstjórinn Reynir Grétarsson, stjórnarformaður og aðaleigandi Creditinfo, vék úr starfi forstjóra eftir 20 ár og réð Ítalann Stefano M. Stoppani árið 2017. Neistinn var farinn. Við það fékk fyrirtækið tækifæri til að endurnýja sig. 13. febrúar 2019 08:00 SaltPay segir upp starfsfólki Greiðslufyrirtækið SaltPay, áður Borgun, hefur ráðist í uppsagnir og hyggst fækka starfsfólki sínu umtalsvert hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá félaginu hafa breytingarnar alls áhrif á um fjórðung starfsliðsins en verður sumum boðið að þiggja önnur störf hjá fyrirtækinu. 19. apríl 2021 14:15 Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Reynir er með gráðu í mannfræði og meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hann gegndi stöðu forstjóra Creditinfo til ársins 2017 en það ár var ráðist í mikilvæga uppstokkun á rekstrinum. Sjá: Ég var ekki lengur rétti forstjórinn Reynir hefur setið í stjórn SaltPay frá því í apríl í fyrra en tekur nú við stöðu forstjóra fyrirtækisins af þeim Eduardo Pontes og Marcos Nunes sem hafa undanfarið deilt stöðunni. „Reynir hefur yfirgripsmikla þekkingu á rekstri, greiðslumiðlun og þróun tæknilausna sem auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækjum að eiga viðskipti,“ segir í tilkynningu frá SaltPay. Fyrirtækið sem áður hét Borgun, flutti skrifstofur sínar í dag og er fyrirtækið nú til húsa í Katrínartúni 4. Tilgangur flutninganna er að skapa skapa öflugra umhverfi og hefja nýjan kafla í sögu fyrirtækisins. Þá er markmið fyrirtækisins að ráða inn tuttugu nýja starfsmenn.
Vistaskipti Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Ég var ekki lengur rétti forstjórinn Reynir Grétarsson, stjórnarformaður og aðaleigandi Creditinfo, vék úr starfi forstjóra eftir 20 ár og réð Ítalann Stefano M. Stoppani árið 2017. Neistinn var farinn. Við það fékk fyrirtækið tækifæri til að endurnýja sig. 13. febrúar 2019 08:00 SaltPay segir upp starfsfólki Greiðslufyrirtækið SaltPay, áður Borgun, hefur ráðist í uppsagnir og hyggst fækka starfsfólki sínu umtalsvert hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá félaginu hafa breytingarnar alls áhrif á um fjórðung starfsliðsins en verður sumum boðið að þiggja önnur störf hjá fyrirtækinu. 19. apríl 2021 14:15 Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Ég var ekki lengur rétti forstjórinn Reynir Grétarsson, stjórnarformaður og aðaleigandi Creditinfo, vék úr starfi forstjóra eftir 20 ár og réð Ítalann Stefano M. Stoppani árið 2017. Neistinn var farinn. Við það fékk fyrirtækið tækifæri til að endurnýja sig. 13. febrúar 2019 08:00
SaltPay segir upp starfsfólki Greiðslufyrirtækið SaltPay, áður Borgun, hefur ráðist í uppsagnir og hyggst fækka starfsfólki sínu umtalsvert hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá félaginu hafa breytingarnar alls áhrif á um fjórðung starfsliðsins en verður sumum boðið að þiggja önnur störf hjá fyrirtækinu. 19. apríl 2021 14:15