Lið frá Moldavíu í fyrsta skipti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 07:00 Moldóvska liðið Sheriff Tiraspor sló Valsmenn úr forkeppni Evrópudeildarinnar árið 2018. Vísir/Daníel Sheriff Tiraspor varð í gær fyrsta moldóvska liðið til að vinna sér inn sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 3-0 sigur gegn króatíska liðinu Dinamo Zagreb sem sló Valsmenn úr leik á dögunum. Valsarar ættu að kannast við liðið Sheriff Tiraspor, en árið 2018 mættust þessi tvö lið í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspor vann fyrri leikinn 1-0 í Moldavíu, en Valsmenn höfðu betur á Hlíðarenda, 2-1. Valsmenn féllu þó úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli, reglu sem er ekki lengur í gildi. Moldóvska liðið vann fyrri leikinn gegn Dinamo Zagreb mjög óvænt 3-0, og markalaust jafntefli í síðari leiknum tryggði þeim sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tveir aðrir leikir fóru fram í gærkvöldi þar sem að seinustu sætin í riðlakeppninni voru í boði. Danska liðið Brøndby féll úr leik gegn austurríska liðinu Salzburg eftir samanlagt 4-2 tap og Shakhtar Donetsk komst áfram gegn franska liðinu AS Monaco þar sem að ótrúlegt sjálfsmark í framlengingu tryggði úkraínska liðinu áfram. The beautiful game is often cruel. Shakhtar Donetsk qualified for the group stage of the Champions League at the expense of Monaco, thanks to this bizarre own goal from Ruben Aguilar. pic.twitter.com/qEJMk9yQbK— Kawowo Sports (@kawowosports) August 25, 2021 Þá hafa öll 32 sæti riðlakeppni Meistaradeildarinnar gengið út, en Evrópuævintýri Brøndby, Dinamo Zagreb og Monaco er þó ekki lokið, því þau fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Fótbolti Valur Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Sjá meira
Valsarar ættu að kannast við liðið Sheriff Tiraspor, en árið 2018 mættust þessi tvö lið í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspor vann fyrri leikinn 1-0 í Moldavíu, en Valsmenn höfðu betur á Hlíðarenda, 2-1. Valsmenn féllu þó úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli, reglu sem er ekki lengur í gildi. Moldóvska liðið vann fyrri leikinn gegn Dinamo Zagreb mjög óvænt 3-0, og markalaust jafntefli í síðari leiknum tryggði þeim sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tveir aðrir leikir fóru fram í gærkvöldi þar sem að seinustu sætin í riðlakeppninni voru í boði. Danska liðið Brøndby féll úr leik gegn austurríska liðinu Salzburg eftir samanlagt 4-2 tap og Shakhtar Donetsk komst áfram gegn franska liðinu AS Monaco þar sem að ótrúlegt sjálfsmark í framlengingu tryggði úkraínska liðinu áfram. The beautiful game is often cruel. Shakhtar Donetsk qualified for the group stage of the Champions League at the expense of Monaco, thanks to this bizarre own goal from Ruben Aguilar. pic.twitter.com/qEJMk9yQbK— Kawowo Sports (@kawowosports) August 25, 2021 Þá hafa öll 32 sæti riðlakeppni Meistaradeildarinnar gengið út, en Evrópuævintýri Brøndby, Dinamo Zagreb og Monaco er þó ekki lokið, því þau fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Valur Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Sjá meira