„Óskalög við orgelið“ hafa slegið í gegn í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2021 20:05 Það er alltaf mikið um að vera í Skálholti en "Óskalög við orgelið" er viðburður, sem hefur slegið í gegn í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskalög við orgelið“ er viðburður, sem hefur slegið í gegn í Skálholti í sumar en það mætir fólk í kirkjuna og fær óskalag á orgelið hjá Jóni Bjarnasyni, organisti í Skálholtsdómkirkju. Lög með Abba, Queen og Kaleo hafa verið vinsælust í sumar. Það má segja að Jón Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju sé eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Á fimmtudögum í sumar hefur viðburðinn „Óskalögin við orgelið“ verið á milli 11:00 og 12:00 en þá velja kirkjugestir lög, sem Jón spilar svo með bros og lög og fólk tekur oft undir í lögunum. „Þetta eru um hundrað lög, sem við erum búin að setja á miða og fólk getur valið á milli. Þá áttu að velja lag, sem þú vilt að hann spili og hann spilar með glæsibrag,“ segir Eva Bryndís Ágústsdóttir kirkjuvörður í Skálholti Eva Bryndís Ágústsdóttir, kirkjuvörður í SkálholtiMagnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta hefur slegið í gegn í sumar, margir mætt? „Já, það hefur verið aðeins of margir stundum því við náum ekki að spila öll lögin en þá segjum við þeim að koma bara næsta fimmtudag því það er alltaf hægt að koma aftur og þá að fá að spila lagið sitt, sem maður vill sjálfur velja.“ Eva segist reikna með mörgum í Skálholt á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst til að fá óskalögin sín hjá Jóni en ekkert kostar inn á viðburðinn en hins vegar er hægt að leggja fram frjáls framlög, sem fara þá til fegrunar Skálholtsdómkirkju. Verði áhugi þá heldur viðburðinn áfram í september á fimmtudögum. Jón Bjarnason,sem er algjör snillingur á orgelið í Skálholti. Hann mun taka á móti óskalögum á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst á milli klukkan 11:00 og 12:00 í kirkjunni í Skálholti.Aðsend Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Það má segja að Jón Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju sé eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Á fimmtudögum í sumar hefur viðburðinn „Óskalögin við orgelið“ verið á milli 11:00 og 12:00 en þá velja kirkjugestir lög, sem Jón spilar svo með bros og lög og fólk tekur oft undir í lögunum. „Þetta eru um hundrað lög, sem við erum búin að setja á miða og fólk getur valið á milli. Þá áttu að velja lag, sem þú vilt að hann spili og hann spilar með glæsibrag,“ segir Eva Bryndís Ágústsdóttir kirkjuvörður í Skálholti Eva Bryndís Ágústsdóttir, kirkjuvörður í SkálholtiMagnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta hefur slegið í gegn í sumar, margir mætt? „Já, það hefur verið aðeins of margir stundum því við náum ekki að spila öll lögin en þá segjum við þeim að koma bara næsta fimmtudag því það er alltaf hægt að koma aftur og þá að fá að spila lagið sitt, sem maður vill sjálfur velja.“ Eva segist reikna með mörgum í Skálholt á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst til að fá óskalögin sín hjá Jóni en ekkert kostar inn á viðburðinn en hins vegar er hægt að leggja fram frjáls framlög, sem fara þá til fegrunar Skálholtsdómkirkju. Verði áhugi þá heldur viðburðinn áfram í september á fimmtudögum. Jón Bjarnason,sem er algjör snillingur á orgelið í Skálholti. Hann mun taka á móti óskalögum á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst á milli klukkan 11:00 og 12:00 í kirkjunni í Skálholti.Aðsend
Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent