Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, mun þar kynna þær megináherslur sem flokkurinn mun setja á oddinn við stjórnarmyndun og í störfum sínum á Alþingi næstu fjögur árin.
Kynningin fer fram í Aurora basecamp, en fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.